Haf 922 black interior MYNDIR

Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

Lét verða að því að gera kassann hjá mér svartann að innan og hér koma myndir:

byrjað á að taka í sundur allt draslið:
Mynd
Mynd
Svo fór ég í herbergi herna heima sem er ekkert í til að spreyja þetta, nýbúið að flota gólfið og ehv:
Mynd
Búið að taka allt í sundur:
Mynd
Svo var allt hengt upp og byrjað að grunna:
Mynd
Mynd
Mynd
Svo var allt gert svart, gleymdi reyndar að taka myndir af fyrri umferð :
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Loftræstingin haha:
Mynd
lakkið og grunnurinn:
Mynd
Byrjað að setja saman:
Mynd
Mynd
Mynd
nóg var til að hnoðtöngum út í bílskúr :) :
Mynd
Svo var farið að setja vélbúnaðinn í kassann:
Mynd
Mynd
öllu lokið :D
Mynd
Mynd
Og allt fór í gang og ekkert vesen:
Mynd


Svo kemur sandybridge uppfærsla bráðum og gtx 560 t.i og svo kannski annað kort seinna í SLI
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af birgirdavid »

vel gert :D
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

Kuldabolinn skrifaði:vel gert :D
Takk fyrir það.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af Black »

Snilld, ég geri þetta við kassan minn, um mánaðarmótinn, (er vonandi að fá haf922 um mánaðarmótin)

btw hverning var förch spreyið ? :)
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

Black skrifaði:Snilld, ég geri þetta við kassan minn, um mánaðarmótinn, (er vonandi að fá haf922 um mánaðarmótin)

btw hverning var förch spreyið ? :)
það var bara nokkuð gott :)
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af ScareCrow »

Mátt alveg taka minn kassa frítt hehe, en er efri viftan tengd við takkan?
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

ScareCrow skrifaði:Mátt alveg taka minn kassa frítt hehe, en er efri viftan tengd við takkan?
haha held ég geri þetta ekki aftur á næstunni, en já ég settir viftuna með on/off snúrunni í toppinn vegna þess að hún pirrar mig mun meira þegar ég er að sofna.

edit: eða meina lísir mun meira út frá kassanum.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af Black »

Já kannski of seint núna en, þú getur fengið svört hnoð í Fossberg :sleezyjoe
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

Black skrifaði:Já kannski of seint núna en, þú getur fengið svört hnoð í Fossberg :sleezyjoe
hefðir betur sagt það fyrir 3 dögum, var einmitt í fossberg á mánudaginn :svekktur

en annars skiptir þetta mig engu máli.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af TraustiSig »

kostnaður c.a. við allt?
Now look at the location
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af BirkirEl »

Sick, virkilega smekklegt. Skrítið að þessir kassar komi ekki svartir stock samt

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

TraustiSig skrifaði:kostnaður c.a. við allt?
Veit ekki alveg þar sem allt spreyið var keypt á einhverjum fyrirtækja afslætti útá pabba og það munaði einhverjum 1200 kall á spreyinu.

Þannig að þetta hefur kostað mig svona 4 þúsund og ehv, svo kostuðu hnoðin 6-8 kr. stk man ekki alveg en eg keypti 54 stk veit ekki alveg hvað ég notaði mörg.

En án alls afsláttar myndi þetta kosta svona ca.6 þús.

En svo fékk eg lika lanaðar hnoðtangir hja pabba en hnoðtöng kostar ca.4 þús
BirkirEl skrifaði:Sick, virkilega smekklegt. Skrítið að þessir kassar komi ekki svartir stock samt

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Já frekar skrítið að þeir komi ekki svartir að innan.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af djvietice »

Mynd
:happy ertu ræktir líka kanabís? :lol:
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

djvietice skrifaði:Mynd
:happy ertu ræktir líka kanabís? :lol:
hvernig færðu það út ?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af djvietice »

halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:Mynd
:happy ertu ræktir líka kanabís? :lol:
hvernig færðu það út ?
ég sá í blaði :evillaugh
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:Mynd
:happy ertu ræktir líka kanabís? :lol:
hvernig færðu það út ?
ég sá í blaði :evillaugh
Sniðugur, en já ég er ábiggilega að rækta kanabis 15 ára gamall og í húsi hjá foreldrum
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af djvietice »

halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:Mynd
:happy ertu ræktir líka kanabís? :lol:
hvernig færðu það út ?
ég sá í blaði :evillaugh
Sniðugur, en já ég er ábiggilega að rækta kanabis 15 ára gamall og í húsi hjá foreldrum
djók?
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:Mynd
:happy ertu ræktir líka kanabís? :lol:
hvernig færðu það út ?
ég sá í blaði :evillaugh
Sniðugur, en já ég er ábiggilega að rækta kanabis 15 ára gamall og í húsi hjá foreldrum
djók?
djók hjá mér? nei
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af djvietice »

halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:Mynd
:happy ertu ræktir líka kanabís? :lol:
hvernig færðu það út ?
ég sá í blaði :evillaugh
Sniðugur, en já ég er ábiggilega að rækta kanabis 15 ára gamall og í húsi hjá foreldrum
djók?
djók hjá mér? nei
jú! ég er djók :sleezyjoe
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:Mynd
:happy ertu ræktir líka kanabís? :lol:
hvernig færðu það út ?
ég sá í blaði :evillaugh
Sniðugur, en já ég er ábiggilega að rækta kanabis 15 ára gamall og í húsi hjá foreldrum
djók?
djók hjá mér? nei
jú! ég er djók :sleezyjoe
Illa tilgangslaust djók.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af djvietice »

þú ert ekki fyndið :evillaugh
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af Tesy »

djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:
halli7 skrifaði:
djvietice skrifaði:Mynd
:happy ertu ræktir líka kanabís? :lol:
hvernig færðu það út ?
ég sá í blaði :evillaugh
Sniðugur, en já ég er ábiggilega að rækta kanabis 15 ára gamall og í húsi hjá foreldrum
djók?
djók hjá mér? nei
jú! ég er djók :sleezyjoe
Ha? Ég skil þetta ekki.

@halli7, þetta er mega sniðugt hjá þér =D>
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af Black »

já og við þökkum djvietice fyrir þessi frábæru skemmtiatriði..

Pússaðiru einhvað undir eða grunnaðiru og sprautaðir bara :?:
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af halli7 »

Ég grunnaði bara nennti ekki að fara pússa allan kassann.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Póstur af ViktorS »

Vel gert og killer loftræsting!
Svara