Man einhver eftir þræðinum hér fyrir svolítið löngu þar sem einhver spurði hvar hægt væri að fá óvenjulega langa lan snúru.
Þráðurinn þróaðist einhvernveginn þannig að sá sem var að leita að lan snúrunni ætlaði að láta hana liggja yfir götu í sveit, eftir það kom fólk með helling af bull hugmyndum eins og að binda helling af helíumblöðrum við snúruna svo það væri ekki keyrt yfir hana osfrv.
Er búinn að leita lengi af þessum þræði, væri frábært ef einhver gæti fundið hann.
Leita af þráð
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leita af þráð
Mögulega þessi? http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=30986" onclick="window.open(this.href);return false;
Hint: Notaðu * fyrir framan og aftan leitarorðið þegar þú notar leitina.
Hint: Notaðu * fyrir framan og aftan leitarorðið þegar þú notar leitina.
Re: Leita af þráð
Já, var að tala um þennan.