Er hægt að uppfæra Asus N43J fartölvu?

Svara

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Er hægt að uppfæra Asus N43J fartölvu?

Póstur af greenpensil »

Er hægt að uppfæra skjákortið í fartölvum eins og Asus N43J?
Mig langar í skjákort sem að ræður vel við GTA4 og Battlefield 3 og þessa nýju leiki.
Ef það er hægt að uppfæra skjákortið getur þá einhver sent mér link á hvaða skjákort ég ætti að kaupa. :D

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að uppfæra Asus N43J fartölvu?

Póstur af greenpensil »

\:D/
Svara