amm, þetta er ekkert annað en góðir photoshop hæfileikar, en já, ef ég fengi þessi skilaboð á 100 km/h á þjóðveginum myndi ég grípa í boot-diskinn minn
Af hverju ætti þetta að vera photoshopað? Þetta kemur af saabnet.com. Kannski þeir séu með "mistaka" eða "grín" section hjá sér fyrir myndir sem eru sannar.
Ég veit samt ekki alveg hvað þeir ættu að vera að keyra á Windows, maður veit samt sem áður aldrei.
Bílaframleiðendur sem eru að vinna með Windows í bílum nota nær allir Windows CE 4+ (car.net) og sumir Windows XP embedded. Þau eru aldrei notuð til að stjórna "critical" kerfum í bílnum heldur eru það mælar, raddstýring, GPS, skemmtanamiðstöð og þessháttar. Ætlaði ekki að trufla umræðuna
IceCaveman skrifaði:Bílaframleiðendur sem eru að vinna með Windows í bílum nota nær allir Windows CE 4+ (car.net) og sumir Windows XP embedded. Þau eru aldrei notuð til að stjórna "critical" kerfum í bílnum heldur eru það mælar, raddstýring, GPS, skemmtanamiðstöð og þessháttar. Ætlaði ekki að trufla umræðuna
Shit..það væri líka geðveiki að láta Windows sjá um eitthvað critical kerfi!
Ef þetta er sönn mynd...þá segi ég greyið saab eigandinn, ég fæ mér 900i eða turbo næst
En digital hraðamælar í bílum er það ömurlegasta sem er til held ég bara. Tökum sem dæmi Toyota Yaris, ojbarasta. Án efa versti bíll sem ég hef setist uppí, og hraðamælirinn er svo böggandi.
Reyndar þá er þetta einhver þróunarútgáfa sem hefur krassað þarna, mér skilst að það sé enginn bíll kominn með þetta ennþá (þ.e.a.s. bíll sem er til sölu).