Á maður að þora að keyra Saab?

Svara

Höfundur
kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða: Ótengdur

Á maður að þora að keyra Saab?

Póstur af kiddisig »

Myndin segir allt sem segja þarf. Ætli maður mundi ekki fríka út ef maður mundi vera að keyra á þjóðveginum á 100km hraða og svo kæmu þessi skilaboð? :)
Viðhengi
0404CcC.jpg
0404CcC.jpg (49.39 KiB) Skoðað 1609 sinnum
There can be only one.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hahah.. en þetta er pottþétt hoax :) þessar tölvur keyra ekki stýrkerfi með viðmóti.
"Give what you can, take what you need."

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

amm, þetta er ekkert annað en góðir photoshop hæfileikar, en já, ef ég fengi þessi skilaboð á 100 km/h á þjóðveginum myndi ég grípa í boot-diskinn minn
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Höfundur
kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddisig »

Af hverju ætti þetta að vera photoshopað? Þetta kemur af saabnet.com. Kannski þeir séu með "mistaka" eða "grín" section hjá sér fyrir myndir sem eru sannar.

Ég veit samt ekki alveg hvað þeir ættu að vera að keyra á Windows, maður veit samt sem áður aldrei. :)
There can be only one.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Bílaframleiðendur sem eru að vinna með Windows í bílum nota nær allir Windows CE 4+ (car.net) og sumir Windows XP embedded. Þau eru aldrei notuð til að stjórna "critical" kerfum í bílnum heldur eru það mælar, raddstýring, GPS, skemmtanamiðstöð og þessháttar. Ætlaði ekki að trufla umræðuna :roll:

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

enginn truflun bara g´´oð ´´utsk´´yring :)
mehehehehehe ?

Höfundur
kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddisig »

Ahm, góð útskýring. ;)

P.S. Ég veit ekkert um bíla. Ég mundi samt pottþétt paneka ef ég mundi sjá þetta. :)
There can be only one.

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

IceCaveman skrifaði:Bílaframleiðendur sem eru að vinna með Windows í bílum nota nær allir Windows CE 4+ (car.net) og sumir Windows XP embedded. Þau eru aldrei notuð til að stjórna "critical" kerfum í bílnum heldur eru það mælar, raddstýring, GPS, skemmtanamiðstöð og þessháttar. Ætlaði ekki að trufla umræðuna :roll:


Shit..það væri líka geðveiki að láta Windows sjá um eitthvað critical kerfi!

Let the flame wars begin!

No, wait, this was only a joke!
Free as in Freedom
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

okay skrifaði:No, wait, this was only a joke!


of seint...
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ef þetta er sönn mynd...þá segi ég greyið saab eigandinn, ég fæ mér 900i eða turbo næst ;)

En digital hraðamælar í bílum er það ömurlegasta sem er til held ég bara. Tökum sem dæmi Toyota Yaris, ojbarasta. Án efa versti bíll sem ég hef setist uppí, og hraðamælirinn er svo böggandi.
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvernig klikkaði hann á takkanna? eða rebootaði hann bílinn :lol:
"Give what you can, take what you need."

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

gnarr skrifaði:hvernig klikkaði hann á takkanna? eða rebootaði hann bílinn :lol:


Tekur rafgeyminn úr sambandi á öðrum pólnum, svo einfallt er það.
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

clear cmos..
"Give what you can, take what you need."

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Reyndar þá er þetta einhver þróunarútgáfa sem hefur krassað þarna, mér skilst að það sé enginn bíll kominn með þetta ennþá (þ.e.a.s. bíll sem er til sölu).
Svara