klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
Keypti PS3 í gær fyrir strákinn svo hann geti spilað við félagana en það kemur alltaf svona clicking noise þegar ég set disk í vélina eða ejecta honum út.
Eina sem ég fann á google um clicking hljóð var þegar verið er að lesa disk, ekkert sem heyrðist bara þegar diskurinn var á leiðinni inn eða út.
Ég veit ekki betur en að það heyrist allt eðlilega í henni að öðru leiti, engin klikk eða óeðlileg hljóð þegar strákurinn er að spila Black Ops eða þegar hún er að lesa diskinn.
Er þetta eitthvað til að hafa áhyggjur af?.. ætti ég að fara með hana niður í Elko og fá henni skipt út?
Eina sem ég fann á google um clicking hljóð var þegar verið er að lesa disk, ekkert sem heyrðist bara þegar diskurinn var á leiðinni inn eða út.
Ég veit ekki betur en að það heyrist allt eðlilega í henni að öðru leiti, engin klikk eða óeðlileg hljóð þegar strákurinn er að spila Black Ops eða þegar hún er að lesa diskinn.
Er þetta eitthvað til að hafa áhyggjur af?.. ætti ég að fara með hana niður í Elko og fá henni skipt út?
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
hversu hávært er þetta click ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
Ertu að meina hljóð eins og í þessu?: http://www.youtube.com/watch?v=uxWiMFq32s8" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
ef að þetta er eins og á myndbandinu, þá er þetta bara af því að það er ekki sama drif í báðum vélum, slim vélarnar eru með háværari mechanisma, that is all.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
nei, ekki svona thumping hljóð.teitan skrifaði:Ertu að meina hljóð eins og í þessu?: http://www.youtube.com/watch?v=uxWiMFq32s8" onclick="window.open(this.href);return false;
Meira svona einsog eitthvað sé ekki að ná gripi, eða það séu einhver tannhjól að snúast sem eru ósmurð eða eitthvað.
Ég tók video af þessu í símanum mínum og henti á Youtube, ekki bestu myndgæðin en klikk hljóðið heyrist.
http://www.youtube.com/watch?v=BzkX_Dr-17Y
önnur útgáfa af videoinu þar sem hljóðið er betur í synci : http://www.youtube.com/watch?v=3A3ErVYRfQA
Last edited by Haxdal on Mið 03. Ágú 2011 21:55, edited 1 time in total.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
Ég myndi fara og skila henni, þetta getur ekki talist eðlilegt (sagt án þess að hafa sérfræðiþekkingu á PS3)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
Farðu og fáðu nýja... þetta er ekki eðlilegt hljóð... það er eins og það sé eitthvað laust inni í henni 

-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
já sæll, þetta er gallað eintak, endilega reyndu að fá nýja :O
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
Já, held það sé ferð niður í Elko á morgun með vélina og athuga með þetta.
Spurði þá líka á PSX.is og þau svör sem ég hef fengið voru líka að fara bara með hana sem fyrst í búðina.
Spurði þá líka á PSX.is og þau svör sem ég hef fengið voru líka að fara bara með hana sem fyrst í búðina.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
Mæla með að fara með vélinna eins hinir búnir að segja
og auk þess alls ekki gleyma taka nótunna með þegar þú ferð skila eða ert með kennitölu skráð hjá þeim

Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
Ég fór með mína vél í Elko dagsgamla útaf fáránlegu hljóði í viftunni og það var djööööfull að fá henni skipt út..
Það sást ekki á einu né neinu á vélinni og allar umbúðir og allt var í 100% standi en samt vildi gæjinn ekki skipta henni út fyrir mig af því að hann "Gat ekki tekið inn gallaða vél" en samt sem áður vildi hann ekki skipta henni út nema senda hana á verkstæði til að staðfesta bilun.
Þurfti að fara með hana niður í Són og þar ætlaði gæjinn að láta mig fá eldra módel heldur en það sem ég keypti daginn áður af því að það voru einu vélarnar sem hann átti refurbished hjá sér.
Endaði á að fara aftur niðrí Elkó og bíða í einhverjar 40min eftir að gæjinn hringdi í yfirmann og fékk leyfi til að láta mig fá nýja vél..
Allan tímann var ég mikið að spá í að fá vélina aftur og fara með hana uppí Lindir og skila henni, mæta síðan aftur niðrí Skeifu og kaupa nýja, eða öfugt, hefði sparað mér einhverja 2 tíma og helvítis hellings af rifrildum.
Það sást ekki á einu né neinu á vélinni og allar umbúðir og allt var í 100% standi en samt vildi gæjinn ekki skipta henni út fyrir mig af því að hann "Gat ekki tekið inn gallaða vél" en samt sem áður vildi hann ekki skipta henni út nema senda hana á verkstæði til að staðfesta bilun.
Þurfti að fara með hana niður í Són og þar ætlaði gæjinn að láta mig fá eldra módel heldur en það sem ég keypti daginn áður af því að það voru einu vélarnar sem hann átti refurbished hjá sér.
Endaði á að fara aftur niðrí Elkó og bíða í einhverjar 40min eftir að gæjinn hringdi í yfirmann og fékk leyfi til að láta mig fá nýja vél..
Allan tímann var ég mikið að spá í að fá vélina aftur og fara með hana uppí Lindir og skila henni, mæta síðan aftur niðrí Skeifu og kaupa nýja, eða öfugt, hefði sparað mér einhverja 2 tíma og helvítis hellings af rifrildum.
~
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
Fór með vélina í Elko í dag og talaði þar við stelpu sem heitir Hildur í vöruafhendingunni sem lét mig fá nýja vél, var ekkert vesen að fá henni skipt.
Var að tengja hana og drifið í nýju virkar eðlilega, ekkert klikk hljóð og bara smooth gangur þegar diskur fer inn og út.
Var að tengja hana og drifið í nýju virkar eðlilega, ekkert klikk hljóð og bara smooth gangur þegar diskur fer inn og út.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: klikk í ps3 þegar diskur fer inn/út
Hún mætti kenna hinum helvítis haugnum í vörumóttökunni eitt eða tvennt.
~