Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Svara

Höfundur
emilbesti
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
Staða: Ótengdur

Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af emilbesti »

jæja ég ætla að kaupa mér battlefield 3 og ég fann eithvað tilboð á netinu: http://www.cdkeyhouse.com/video-games/a ... dition_322" onclick="window.open(this.href);return false;
og var að velta fyrir mér hvort einhver hefur gert þetta (kaupa CD key á netinu)
er eithvað vit í þessu? :-k
og hvernig það virkar að pre-ordera.
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af Arkidas »

Já þetta á oftast að vera í lagi. Annars mundi ég ekkert vera að kaupa þetta fyrr en leikurinn er kominn. Googlaðu bara fyrst "nafnið á síðunni + scam" til að athuga hvort síðan sem selur lykilinn hafi einhvern tímann verið mðe vandræði. Ég held að þessi síða sem þú valdir sé ekki með besta orðsporið. Frekar að kaupa af síðu með betra orðspor þó það sé dýrara: http://www.hotcdkey.com/" onclick="window.open(this.href);return false; t.d.

Höfundur
emilbesti
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af emilbesti »

Arkidas skrifaði:Já þetta á oftast að vera í lagi. Annars mundi ég ekkert vera að kaupa þetta fyrr en leikurinn er kominn. Googlaðu bara fyrst "nafnið á síðunni + scam" til að athuga hvort síðan sem selur lykilinn hafi einhvern tímann verið mðe vandræði. Ég held að þessi síða sem þú valdir sé ekki með besta orðsporið. Frekar að kaupa af síðu með betra orðspor þó það sé dýrara: http://www.hotcdkey.com/" onclick="window.open(this.href);return false; t.d.
takk en auka pæling ef ég preordera fæ ég þá cd keyið þegar leikurinn kemur út eða eithvað fyrr?
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af kjarribesti »

kauptu bara leikinn þegar að því kemur, miklu meira safe. annars bara pre-ordera í gegnum steam (held að það sé hægt)
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af arnif »

Pre-orderar hann á Origin og átt digital eintak...
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af worghal »

arnif skrifaði:Pre-orderar hann á Origin og átt digital eintak...
ekki kaupa af origin, þeir eru dýrastir.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
emilbesti
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af emilbesti »

worghal skrifaði:
arnif skrifaði:Pre-orderar hann á Origin og átt digital eintak...
ekki kaupa af origin, þeir eru dýrastir.
með hvaða stað mælið þið með?
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af worghal »

g2play.net er mjög stór og traustur aðili í cd key sölum á netinu, en þeir versla með evrur samt :(
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af AncientGod »

Forpanta á gamestöðin ? ég gerði það og er sáttur að fá þetta á disk, þetta marga sem borga góðan pening á svona acc síður og svo gleyma password með tímanum og þannig vesen, minn skoðun er bara að eiga disk og ef maður vill ekki nota disk þá tekur maður bara back-up af disknum og done =D
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af worghal »

AncientGod skrifaði:Forpanta á gamestöðin ? ég gerði það og er sáttur að fá þetta á disk, þetta marga sem borga góðan pening á svona acc síður og svo gleyma password með tímanum og þannig vesen, minn skoðun er bara að eiga disk og ef maður vill ekki nota disk þá tekur maður bara back-up af disknum og done =D
það er líka bara mikklu skemmtilegra eða eiga physical copy :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af einarhr »

worghal skrifaði:g2play.net er mjög stór og traustur aðili í cd key sölum á netinu, en þeir versla með evrur samt :(
mæli með g2play hef keypt lykla fyrir steam hérna nokkrum sinnum án vandræða og oftar en ekki töluvert ódýrara!
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af arnif »

worghal skrifaði:
arnif skrifaði:Pre-orderar hann á Origin og átt digital eintak...
ekki kaupa af origin, þeir eru dýrastir.
samt ódýrari en útí búð hérna heima...svo er það ekkert víst að BF3 komi á steam...
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af worghal »

arnif skrifaði:
worghal skrifaði:
arnif skrifaði:Pre-orderar hann á Origin og átt digital eintak...
ekki kaupa af origin, þeir eru dýrastir.
samt ódýrari en útí búð hérna heima...svo er það ekkert víst að BF3 komi á steam...
kemur ekki á steam, þetta er EA leikur.
og í samanburði við aðrar síður sem selja cdkeys, þá er origin dýrastir.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af audiophile »

Það þykir staðfest að Battlefield 3 verður ekki á Steam, sem mér finnst persónulega leiðinlegt því ég kaupi bara leiki þar nú til dags.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af Orri »

Spurningin er hvort þú fáir Back to Karkland pakkann með þessum CD key eða ekki.
Ef ekki þá myndi ég frekar kaupa hann á Origin.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling að kaupa battlefield 3 cd key á netinu.

Póstur af einarhr »

BF 3 kostart 499 sek á Orgin en 299 sek á G2play.net sem er töluverður munur.
http://www.g2play.net/store/Battlefield ... nager.html
http://store.origin.com/store/eaemea/sv ... efield3_SV

kem til með að kaupa minn á G2play
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara