Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af BirkirEl »

Sælir, þannig standa mál að routerinn heima er í kjallaranum og hann nær ekki yfir alla efri hæðina.

Ég þarf einhvernvegin að framlengja þráðlausa netið á efri hæðina.

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24266

er þetta ekki auðveldasta lausnin ? á þetta ekki að vera plug and play bara ?

er að leita af auðveldri og þæginlegri lausn á þessu.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af lukkuláki »

Ég fékk mér svona græju og hún er fín http://www.computer.is/vorur/7548/
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Sirduek
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 01. Feb 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af Sirduek »

Fer eiginlega eftir því hvernig aðgengi þú hefur upp á efri hæðina. Ef að það er vesen að koma Cat5 streng (Lan kapli) þangað þá er Trendnet TPL-210AP þráðlaus WiFi54 g sendir örugglega frekar málið en er þetta ekki bara eitt stykki? vantar þá væntanlega http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24265" onclick="window.open(this.href);return false; svona græju líka til að henda netinu inn í rafmagntegnið og wifi græjan pickar það svo upp og sendir áfram.
Intel i7 950 @ 3.07GHz - nVidia 460GTX - 6GB DDR3 - Asus Sabertooth x58

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af division »

Sirduek skrifaði:Fer eiginlega eftir því hvernig aðgengi þú hefur upp á efri hæðina. Ef að það er vesen að koma Cat5 streng (Lan kapli) þangað þá er Trendnet TPL-210AP þráðlaus WiFi54 g sendir örugglega frekar málið en er þetta ekki bara eitt stykki? vantar þá væntanlega http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24265" onclick="window.open(this.href);return false; svona græju líka til að henda netinu inn í rafmagntegnið og wifi græjan pickar það svo upp og sendir áfram.
Þetta er sniðugasta leiðinn, hún er aðeins dýrari. Ég myndi frekar leggja CAT5 kapal ef þú getur, þar spararu þig alveg 8þús mínus kapalskostnað.
Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af BirkirEl »

Þetta er sniðugasta leiðinn, hún er aðeins dýrari. Ég myndi frekar leggja CAT5 kapal ef þú getur, þar spararu þig alveg 8þús mínus kapalskostnað.[/quote]

það er reyndar netkapall upp fyrir, hann er í notkun eins og er en verður það ekki lengi.

þá er spurning um einhverja græju sem auðvelt er að setja upp, einhver meðmæli ?

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af division »

http://tl.is/vara/20317" onclick="window.open(this.href);return false;

Hef sett upp svona, þetta er plug and play, eina sem þú þarf að breyta er nafnið og lykilorðið. Þegar þú reynir að tengjast honum með Windows 7 þá kemur hún meira að segja með Wizard upp fyrir þig og spyr þig um allar upplýsingarnar. Það er mjög einfalt og hentugt, mæli eindregið með þessum.
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af andribolla »


division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af division »

Þetta er router, hitt er access point.
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af andribolla »

150Mbps vs 300Mbps
7.990 kr vs 8.500 kr

Það er líklega hægt að nota hann til að framlengja þráðlaust net

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af capteinninn »

Er með net í gegnum rafmagn sem ég prófaði í gríni en það þrælvirkar. Allavega hef ég ekki tekið eftir neinu laggi með þeirri tengingu.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af intenz »

hannesstef skrifaði:Er með net í gegnum rafmagn sem ég prófaði í gríni en það þrælvirkar. Allavega hef ég ekki tekið eftir neinu laggi með þeirri tengingu.
Hvernig virkar það? Hvernig búnaður er þetta?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

gtr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 15:59
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af gtr »

intenz skrifaði:
hannesstef skrifaði:Er með net í gegnum rafmagn sem ég prófaði í gríni en það þrælvirkar. Allavega hef ég ekki tekið eftir neinu laggi með þeirri tengingu.
Hvernig virkar það? Hvernig búnaður er þetta?

Td. þetta - http://taeknivorur.is/?i=8&o=1252
Ker er'idda?
Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af BirkirEl »

ég þakka öll svörin, ég komst að því að ég átti einn linksys WAP54G access point sem þrælvirkar í þetta.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af BjarniTS »

Afsakið að ég skuli vera að vekja svona gamlan þráð en ég er bara nákvæmlega í þessu veseni.

Sko til að spara sér mest í snúrum er þá ekki skynsamlegast að nota "net yfir rafmagn" ?

Get ég til dæmis tengt svona "Net yfir rafmagn" gaur í innstungu , og stungið í það access point tæki sem að myndi framlengja þráðlausa netið ?

Hvar samt sting ég í rafmagn og hvernig í raun ber ég mig að þegar ég vel innstungur ? , er það bara einhver innstunga ?
Nörd
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af tdog »

Það er talað um að innstungan verði að vera á sama lekaliða en ég hef séð tilfelli þar sem þetta er notað á milli íbúða í blokkum og virkar vel. Annars þá geturu það alveg, s.s stungið í accesspointinn.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af BjarniTS »

tdog skrifaði:Það er talað um að innstungan verði að vera á sama lekaliða en ég hef séð tilfelli þar sem þetta er notað á milli íbúða í blokkum og virkar vel. Annars þá geturu það alveg, s.s stungið í accesspointinn.
Já ókey ókey , en ég sé tenginguna við accesspointinn frá innstungu sem svona output.

Skil ekki alveg hvaðan innstungan sjálf samt á að fá net , hvernig tengist internetið í innstunguna upphaflega ? Er það eitthvað sér plug sem er með ethernet á öðrum enda en AC plug á hinum eða ?
Nörd
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af Halli25 »

þarft par, 1 til að setja netið inná rafmagnskerfið og annan til fá merkið úr kerfinu.
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja þráðlaust net ?

Póstur af BjarniTS »

faraldur skrifaði:þarft par, 1 til að setja netið inná rafmagnskerfið og annan til fá merkið úr kerfinu.
Takk meistari

Hérna myndir þú ekki segja að þetta væri skynsamlegasta lausnin fyrir fólk sem þarf áreiðanlegt net en leiðist snúrur ? (Þarf nokkuð að tengja símalínu í svona access point?)



http://www.computer.is/vorur/7548/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.computer.is/vorur/7530/" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals = 17.000

http://www.computer.is/vorur/7461/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.computer.is/vorur/7618/" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals = 20.800

Hvorn pakkann myndir þú taka ? Er mikill munur á "König HomePlug 31 bridge 200Mbps" og "König HomePlug 21 bridge 85Mbps, HOMEPLUG21" svona fyrir heimili ?
Er mikill munur á þessum accesspunktum sem ég vel þarna svona munur sem að heimili mun finna fyrir ?
Veit ekki til þess að það sé ljósleiðaratenging einusinni en það gæti samt komið í framtíðinni.
Nörd
Svara