ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af appel »

UK High Court orders BT to block Newzbin2 website for piracy
http://www.slashgear.com/uk-high-court- ... -28167949/" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi tímamótadómur á Bretlandi mun opna á möguleika réttindahafa til þess að fá ISPa til þess að loka á einstakar vefsíður sem þeir telja að brjóti á höfundarétti. Fyrst þeir gátu ekki slökkt á síðum á borð við thepiratebay.org þá geta þeir láta loka fyrir aðgengið að þeim á ISPa leveli.
Þannig að á Bretlandseyjum munu notendur verða útilokaðir frá torrent síðum og öðrum síðum sem taldar eru brjóta á höfundarrétti.

En þetta opnar ekki eingöngu leið fyrir réttindahafa til að láta loka á vefsíður, heldur alla hina hagsmuna- og baráttuhópa fyrir hinu og þessu.

Hryllingur.
*-*
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af gardar »

Þetta er ekkert ósvipað því systemi sem er hér á landi. Þar sem ISP-ar hafa réttindi til þess að meta og ákveða hvaða vefsíður þeir loka aðgangi fyrir, og geta þar með látið undan þrýstingi frá hagsmunaaðilum.

Sjá nánar
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af GuðjónR »

Slæm þróun...
En hvert og eitt mál hlýtur að þurfa að fara í gegnum réttarkerfið, annars getur hver sem er pantað lokun á hvað sem er...hvenær sem er...
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af gardar »

GuðjónR skrifaði:Slæm þróun...
En hvert og eitt mál hlýtur að þurfa að fara í gegnum réttarkerfið, annars getur hver sem er pantað lokun á hvað sem er...hvenær sem er...
Ég stóð í þeirri meiningu að þess þyrfti á íslandi... En svo er víst ekki, internet þjónustu aðilarnir geta ákveðið hverju þeir vilja loka á eftir eigin hentisemi og auðvitað þrýstingi frá hagsmunaaðilum.

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af TraustiSig »

Ef ég skil þetta rétt geta stærri fyrirtæki eins og t.d. Sena og slíkt haft mikið vald um hvað á að loka á.. Hef samt trú á því að ef þeim tekst að loka á t.d. torrent síður þá verði næsta skref tekið í þróun á þessu. Kaaza/Napster -> DC -> Torrent -> ???
Now look at the location
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af ManiO »

TraustiSig skrifaði:Ef ég skil þetta rétt geta stærri fyrirtæki eins og t.d. Sena og slíkt haft mikið vald um hvað á að loka á.. Hef samt trú á því að ef þeim tekst að loka á t.d. torrent síður þá verði næsta skref tekið í þróun á þessu. Kaaza/Napster -> DC -> Torrent -> ???
Proxies til að komast inn á torrent síður. Trackers myndu eflaust þá vera mikið á reiki og mun meiri notkun á DHT.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af AntiTrust »

TraustiSig skrifaði:Ef ég skil þetta rétt geta stærri fyrirtæki eins og t.d. Sena og slíkt haft mikið vald um hvað á að loka á.. Hef samt trú á því að ef þeim tekst að loka á t.d. torrent síður þá verði næsta skref tekið í þróun á þessu. Kaaza/Napster -> DC -> Torrent -> ???
Allt annað mál að filtera ákveðnar síður út heldur en að blocka á ákveðin protocol. Þar ertu farinn að tala um P2P blockeringu yfir höfuð. Ef þetta fer að verða vinsælt, þeas að loka á torrent síður, þá dettur þetta væntanlega meira underground, DC heimurinn gæti tekið stökk aftur og nýjir staðlar fara að láta sjá sig.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af gardar »

ManiO skrifaði:
TraustiSig skrifaði:Ef ég skil þetta rétt geta stærri fyrirtæki eins og t.d. Sena og slíkt haft mikið vald um hvað á að loka á.. Hef samt trú á því að ef þeim tekst að loka á t.d. torrent síður þá verði næsta skref tekið í þróun á þessu. Kaaza/Napster -> DC -> Torrent -> ???
Proxies til að komast inn á torrent síður. Trackers myndu eflaust þá vera mikið á reiki og mun meiri notkun á DHT.

Eða bara VPN alfarið, bæði fyrir torrent síðuna og trackerinn...
AntiTrust skrifaði:
TraustiSig skrifaði:Ef ég skil þetta rétt geta stærri fyrirtæki eins og t.d. Sena og slíkt haft mikið vald um hvað á að loka á.. Hef samt trú á því að ef þeim tekst að loka á t.d. torrent síður þá verði næsta skref tekið í þróun á þessu. Kaaza/Napster -> DC -> Torrent -> ???
Allt annað mál að filtera ákveðnar síður út heldur en að blocka á ákveðin protocol. Þar ertu farinn að tala um P2P blockeringu yfir höfuð. Ef þetta fer að verða vinsælt, þeas að loka á torrent síður, þá dettur þetta væntanlega meira underground, DC heimurinn gæti tekið stökk aftur og nýjir staðlar fara að láta sjá sig.

Ef út í það yrði farið.. Þá gætu þjónustur eins og t.d. freenet gengt mikilvægum tilgangi
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af appel »

Þannig að við endum bara með kínverskt internet? Þar sem fólk þarf að grípa til einhverra skringilegra tæknilegra úrræða bara til þess að geta talað við ákveðnar ip tölur? ](*,)

Internetið á að vera frjálst :crazy
*-*
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af appel »

Hérna er frétt BBC um þetta, og svo comment:

BT ordered to block links to Newzbin 2 website
http://www.bbc.co.uk/news/technology-14322957" onclick="window.open(this.href);return false;



En það er augljóst að með þessum úrskurði, sem verður ekki áfrýjað (og er því fordæmisgefandi), er ljóst að verið er að setja á herðar ISPa að filtera content eftir því hvort það sé "löglegt". Hatursáróður? Klám? Ólögleg dreifing? Hver er þá tilgangurinn með internetinu? :megasmile
*-*
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af einarhr »

appel skrifaði:En það er augljóst að með þessum úrskurði, sem verður ekki áfrýjað (og er því fordæmisgefandi), er ljóst að verið er að setja á herðar ISPa að filtera content eftir því hvort það sé "löglegt". Hatursáróður? Klám? Ólögleg dreifing? Hver er þá tilgangurinn með internetinu? :megasmile
=D>
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: ISPar skyldugir til að loka á síður skv. beiðni réttindahafa

Póstur af axyne »

það er búið að loka aðgangi að piratebay gegnum isp-ana í Danmörku.

Virkar fínt að sækja trackerinn í gegnur hidemyass.
Electronic and Computer Engineer
Svara