Er að reyna að kveikja lífi í gamal vél sem að ég á og vantar bara skjákort og power supply og auðvitað auglýsti ég eftir skjákorti hérna á vaktinni en langar að spyrja hvort að það sé eitthvað varið í að kaupa gamal power supply upp á endingu og hvort að það sé ekki bara búið að tapa power?
Eruð þið hiklaust að versla power supply notuð af netinu?
Notuð power supply
Notuð power supply
Intel i7 950 @ 3.07GHz - nVidia 460GTX - 6GB DDR3 - Asus Sabertooth x58
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: Notuð power supply
það er allt í lagi að þau séu notuð ef þetta er bara léleg tölva sem þér er sama um.
Svo eru margir hérna að selja POWER SUPPLY sem hafa verið notuð í kannski ár/2 og hefur gengið vel.
Svo eru margir hérna að selja POWER SUPPLY sem hafa verið notuð í kannski ár/2 og hefur gengið vel.
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Notuð power supply
5-10% afföll á W á ári vegna þétta sem eyðast/eldast/notast (las þetta fyrir einhverjum mánuðum síðan á toms eða einhverri álíka síðu)Sirduek skrifaði:Er að reyna að kveikja lífi í gamal vél sem að ég á og vantar bara skjákort og power supply og auðvitað auglýsti ég eftir skjákorti hérna á vaktinni en langar að spyrja hvort að það sé eitthvað varið í að kaupa gamal power supply upp á endingu og hvort að það sé ekki bara búið að tapa power?
Eruð þið hiklaust að versla power supply notuð af netinu?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Notuð power supply
Þetta fer samt alveg pottþétt einhvað eftir gæðum á aflgjafanum. Enginn að segja mér að corsair AX noti sambærilega þétta og inter-tech coba.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7