Sælir vaktarar.
Ég hef mjög góða reynslu af því að versla ljósmyndabúnað af netverslunum erlendis og undantekningalaust er það töluvert ódýrara heldur en að versla hérna heima.
Eru einhverjar góðar erlendar netverslanir sem menn mæla með, bara svona til að skoða hvernig statusinn er á þessu ?
Annars er vert að geta þess að ég hef fengið úrvals þjónustu hjá Tölvutækni og myndi helst vilja versla þar áfram.
Erlendar netverslanir.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Erlendar netverslanir.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Erlendar netverslanir.
mig minnir að þessi sé vinsæl hjá sumum íslendingum http://www.bhphotovideo.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Varstu búinn að skoða þetta? http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=39311" onclick="window.open(this.href);return false;
edit* ég pantaði hjá þeim notaða myndavél og það kom vel út
Varstu búinn að skoða þetta? http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=39311" onclick="window.open(this.href);return false;
edit* ég pantaði hjá þeim notaða myndavél og það kom vel út
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Re: Erlendar netverslanir.
Takkk fyrir þetta.
Akkúrat sem mig vantaði
Akkúrat sem mig vantaði
mundivalur skrifaði:mig minnir að þessi sé vinsæl hjá sumum íslendingum http://www.bhphotovideo.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Varstu búinn að skoða þetta? http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=39311" onclick="window.open(this.href);return false;
edit* ég pantaði hjá þeim notaða myndavél og það kom vel út
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Re: Erlendar netverslanir.
B&H er snilld, útibúið þeirra í NY er eins og dótabúð og allir starfsmennirnir virtust vera sérfræðingar svo að ég ætla að sammælast munda.
Modus ponens
Re: Erlendar netverslanir.
Vitið þið hvort vörurnar frá BH sé með CE vottun? Mér skilst að raftæki verði að hafa slíka vottun eigi þær að komast gegnum tollinn..
Ég var að reyna að spjalla við einhvern starfsmann en hann gat ekki svarað mér hvort vörurnar væru CE merktar eða ekki :/
Ég var að reyna að spjalla við einhvern starfsmann en hann gat ekki svarað mér hvort vörurnar væru CE merktar eða ekki :/
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Erlendar netverslanir.
Komast alveg í gegnum tollin ef þeir eru ekki með ce vottun hefur allavega virkað hjá mér.
Re: Erlendar netverslanir.
Fjölskyldan hefur keypt heilmargt frá B&H Photo Video og eina vesenið hefur verið er að það hefur þurft að senda reikning í e-mail af því að B&H setja reikninginn aldrei fremst í pappíraflóðið sem þeir senda með vörunni. Annars fínar vörur og góð þjónusta og allt frábært, mæli eindregið með þeim.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Erlendar netverslanir.
B&H eru mjög fínir, hef pantað frá þeim, adorama.com er líka á sama leveli, gera bara verðsamanburð og panta frá þeim sem kemur betur út. Get mælt 100% með báðum verslununum.