ljóst og dökkt þema fyrir vaktina?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

ljóst og dökkt þema fyrir vaktina?

Póstur af kizi86 »

ef þetta er hér þegar þá biðst ég innilega afsökunar, en er hægt að skipta um útlitsþema fyrir vaktina?

er vanur að hafa dökkt þema með ljósum stöfum, t.d dökkgrár bakgrunnur og hvítir stafir.. er hægt að hafa svoleiðis á vaktinni?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: ljóst og dökkt þema fyrir vaktina?

Póstur af kizi86 »

var að leika mér aðeins með vaktina, notaði addon fyrir firefox sem heitir "customize your web"

væri mikið mál að búa til tvær css skrár? eina svona "normal" og aðra dökka í svipuðum dúr og þetta?
Viðhengi
vaktin.PNG
vaktin.PNG (305.67 KiB) Skoðað 923 sinnum
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: ljóst og dökkt þema fyrir vaktina?

Póstur af beggi90 »

Úff "do not want", ekki bara að mér finnist þetta ekki flott heldur líka erfitt að lesa textann með þessu útliti.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: ljóst og dökkt þema fyrir vaktina?

Póstur af kizi86 »

beggi90 skrifaði:Úff "do not want", ekki bara að mér finnist þetta ekki flott heldur líka erfitt að lesa textann með þessu útliti.

enda er þetta gert með drasl vafraviðbót.. næ til dæmis ekki að láta þennan appelsínugula kassa hverfa.. og svo er þetta líka bara dæmi..

á bara mjög erfitt með að lesa svartan texta á hvítum fleti (á tölvuskjám), fer mjög svo í augun á mér, og ég fæ fljótt mígreniskast ef þarf að lesa langan þannig texta, finnst að það ætti að vera valmöguleiki á allaveganna tvennum þemum, þe þessu venjulega og svo dökkt þema með ljósum stöfum
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: ljóst og dökkt þema fyrir vaktina?

Póstur af bulldog »

mig langar í dökkt viðmót með gulum stöfum
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: ljóst og dökkt þema fyrir vaktina?

Póstur af upg8 »

Einfaldast að nota Opera í svona, það er með allt innbyggt í að umturna síðum með einum takka fyrir aukið "aðgengi" Skemmtilegt að nota "Terminal" forstillinguna.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Re: ljóst og dökkt þema fyrir vaktina?

Póstur af Phanto »

upg8 skrifaði:Einfaldast að nota Opera í svona, það er með allt innbyggt í að umturna síðum með einum takka fyrir aukið "aðgengi" Skemmtilegt að nota "Terminal" forstillinguna.


Hvernig gerir maður það?
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: ljóst og dökkt þema fyrir vaktina?

Póstur af upg8 »

Ef þú ert með eigið .css style sheet sem þú vilt nota, þá hægri smelliru á síðuna og velur Site Preferences... þar undir display flipanum getur þú valið .css skrá...

Annars þarftu að virkja toolbar sem heitir "View Bar" og undir Author Mode eru allskonar stillingar sem er hægt að skipta á milli. Ef þú vilt ekki hafa þennan View Bar alltaf í gangi þá ferðu bara í Customize og setur takka fyrir toggle á hann eða setur þá eiginleika sem þú vilt yfir á aðal stikuna...

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara