Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Svara

Höfundur
Sylvía
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Póstur af Sylvía »

Þar sem ég hef ekkert gríðarlegt vit á tölvum og er að fara að kaupa mér nýja fartölvu núna um mánaðarmótin langaði mig í smá hjálp ;)

Tölvan verður notuð í skólann og almenna notkun bara... spila ekki einhverja tölvuleiki.... en hún þarf að geta ráðið við Photoshop, Indesign og þess háttar forrit þar sem ég er að fara í þannig nám.
Mac er ekki í boði þar sem þær eru alltof dýrar.. er að leita að einhverri á viðráðanlegu verði (veit að það er alltaf svona ,,you get what you pay for" en ég er heldur ekkert að leita af einhhverri svaka tölvu. Þarf bara að geta dugar mér í skólann og svona venjulegt netstöff og þannig dót og hafa kannski ágætis batterísendingu. Var búin að sjá 3 sem mér leist ágætlega á og langar að spyrja ykkur hvað ykkur finnst um þær.

HP: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 460SO#elko" onclick="window.open(this.href);return false;

Toshiba: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1911" onclick="window.open(this.href);return false;

Acer: http://buy.is/product.php?id_product=9208044" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Póstur af MatroX »

hvað viltu eyða miklum peningum í vélina?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Höfundur
Sylvía
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Póstur af Sylvía »

Max 120-130 held ég
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Póstur af AntiTrust »

Hm, er það ekki talsverður galli að vera að skoða 15.6" vélar með einungis 1366x768 upplausn ef myndvinnsla er aðalhlutverkið?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Sylvía
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Póstur af Sylvía »

AntiTrust skrifaði:Hm, er það ekki talsverður galli að vera að skoða 15.6" vélar með einungis 1366x768 upplausn ef myndvinnsla er aðalhlutverkið?
Well hún verður kannski ekki notuð í einhverja gríðarlega myndvinnslu.. og ef það fer e-ð út í það þá er alltaf í stöðunni að kaupa sér alvöru skjá til að tengja við...
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Póstur af MatroX »

Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Póstur af GuðjónR »

Eða bæta við 300k og fara alla leið.... :money
http://www.epli.is/tolvur/macbookpro/ma ... ad-i7.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Póstur af kjarribesti »

GuðjónR skrifaði:Eða bæta við 300k og fara alla leið.... :money
http://www.epli.is/tolvur/macbookpro/ma ... ad-i7.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Eða á 40.000 minna http://buy.is/product.php?id_product=9208133" onclick="window.open(this.href);return false;

með lengri biðtíma já, en samt 40k munur !
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

Höfundur
Sylvía
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá upplýsingar um fartölvu

Póstur af Sylvía »

Skrifaði skýrt að Mac er ekki í boði einsog er :D
Svara