(TS)Borðtölvu pakki

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
frikki112
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 16:03
Staða: Ótengdur

(TS)Borðtölvu pakki

Póstur af frikki112 »

Sælir Vaktarar.
Ég er hér til þess að selja borðtölvuna mína sem hefur nýst mér mjög vel seinustu 2 ár. Hún er mjög notendavæn og vinnur hratt. Hún er fljót að starta sér og tekur lítinn tíma að fara í gang til fulls. Þið sjáið helstu speccana á tölvunni á myndinni fyrir neðan. Skjákortið var sett upp í tölvuna aukalega og það er mjög gott skjákort sem hefur nýst mér í alla helstu leiki nú til dags. Umbúðirnar af því fylgja einnig með og það sem kom með kortinu.
Í tölvunni sjálfri verða nokkur uppsett forrit fyrir kaupandann, þar á meðal Microsoft Office 2007 pakkinn og VLC(forrit sem spilar næstum allar myndskrár), Skype, Windows live Messenger, Itunes og það helsta.
Með tölvunni mun fylgja með:

Allir diskar og driverar.
Þráðlaust lyklaborð og þráðlaus mús.
Ísmotta fyrir músina.
Linksys Wireless adapter (til þess að tengjast netinu, en ég er buinn að setja hann upp fyrir kaupandann)
Creative Live! cam (vefmyndavél sem er með innbygðan mic).
8 leikir sem eg vill bara losna við og þar með er ég ekki að bæta miklu við verðið á tölvunni vegna þeirra.
Allar snúrur sem til þarf.
Ég er búinn að setja allt þetta upp í tölvunni og þar með þarft þú ekki að hafa neinar áhyggjur af því :)

Þið sjáið það helsta af þessu á myndunum fyrir neðan. Verðhugmynd: 40 Þús. Og skoða ýmis tilboð :)
Endilega hafiði samband við mig ef þið hafið áhuga eða ef það vakna einhverjar spurningar. Sími: 8653082 Email: frikki112@hotmail.com
Eða hafiði samband í einkaskilaboðum hér á síðunni.
Kv. Friðrik
Viðhengi
betri mynd 3.jpg
betri mynd 3.jpg (487.58 KiB) Skoðað 155 sinnum
Betri m ynd 2.jpg
Betri m ynd 2.jpg (199.74 KiB) Skoðað 593 sinnum
betri mynd 4.jpg
betri mynd 4.jpg (352.43 KiB) Skoðað 594 sinnum
specs.jpg
specs.jpg (83.17 KiB) Skoðað 594 sinnum
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: (TS)Borðtölvu pakki

Póstur af MatroX »

Komdu með info um íhlutina í vélinni.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: (TS)Borðtölvu pakki

Póstur af biturk »

þú gleimdir að setja specca um tölvuna, skoðaðu aðrar auglýsingar til að sjá hvernig þær eiga að framkvæmast :happy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
frikki112
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 16:03
Staða: Ótengdur

Re: (TS)Borðtölvu pakki

Póstur af frikki112 »

Nei, ég setti mynd þar sem sjást speccarnir. Sjáiði þær ekki?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: (TS)Borðtölvu pakki

Póstur af kizi86 »

vantar upplýsingar um td hvaða gerð og hraði vinnsluminnið se og fra hvaða framleiðanda,

kemur hvergi fram hversu stór harði diskurinn er, eða hversu margra snúninga hann sé, eða frá hvaða framleiðanda,

sé líka að það er þráðlaust netkort í vélinni, frá hvaða framleiðanda og hvaða kerfi styður það?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: (TS)Borðtölvu pakki

Póstur af biturk »

frikki112 skrifaði:Nei, ég setti mynd þar sem sjást speccarnir. Sjáiði þær ekki?

jú en þessi mynd segir akkúratt ekki neitt um vélina!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara