smá pæling

Svara

Höfundur
Jon210
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 17:58
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

smá pæling

Póstur af Jon210 »

Ég var að skoða aðeins tölvuna mína í gær og komst að því að örrinn minn sem er 2200 XP er ekki að klukka á nema 1370 Mhzum. Ég skoðaði síðan tölvuna hjá félaga mínum og hún er 1800 XP en örrinn hans er að klukka á 1670 Mhzum.
Getur verið að þetta sé rétt eða er örrinn minn eitthvað gallaður.
ég keypti þennan örgjörva fyrir ári síðan.
Getur eitthver sagt mér eitthvað um þetta.
Jón Bjarni

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Neibb, enginn galli hér á ferð.

Bara smá bios stilling, hefur örugglega bus stillt á 100 mhz í staðinn fyrir 133 mhz (tek þessar tölur bara sem dæmi)
Hlynur
Svara