Missa sig í læsingum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Missa sig í læsingum

Póstur af Icarus »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 6&start=40" onclick="window.open(this.href);return false;

Er það bara ég eða finnst mér skrítið að þessum þræði var læst? Hann fór off topic en samt ekki í eitthvað kjaftæði og var að komast aftur á topic þegar honum var leyst án rökstuðnings.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Missa sig í læsingum

Póstur af GuðjónR »

Já það er spurning....þetta er alltaf matsatriði...
Viltu að ég aflæsi honum?
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Missa sig í læsingum

Póstur af FuriousJoe »

Það er farið að vera rosalega mikið vafamál um hvað má ræða hérna, öllum "off topic" þráðum virðist vera læst á endanum.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Missa sig í læsingum

Póstur af Moldvarpan »

Mér þykir þetta vera óþarfa afskiptasemi. Það var verið að ræða þarna launakjör sem almennt eru til skammar hér á Íslandi, og vel on topic, launakjör og góður starfsandi er það sem heldur starfsmönnum ánægðum.

En aftur á móti eru margir hérna inná leiðinlegir í tilsvörum og með eiginlega persónuárásir, s.s. rakka niður aðra sem eru ekki sömu skoðunnar og þeir sjálfir, setja sig á ferlega háann hest þótt þeir kunni 1-2 trix í Windows.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Missa sig í læsingum

Póstur af rapport »

Ég set X við að slaka á í læsingum...

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Missa sig í læsingum

Póstur af Ulli »

Opna þetta og ræða við þann sem læsti...
Fanst þetta fýn lesning.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Missa sig í læsingum

Póstur af GuðjónR »

Þráðurinn er opinn aftur :-"
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Missa sig í læsingum

Póstur af Plushy »

Allt í lagi að tala um þetta, tengist svo sem umræðuefninu á vissan hátt. En ef þetta fer eitthvað að vera persónulegar deilur um atvinnubótamál o.s.frv eins og hefur gerst áður mætti alveg læsa þessu.

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Missa sig í læsingum

Póstur af Icarus »

Ég hafði svosem ekkert meira að segja og varð ekkert brjálaður við að sjá þetta, fannst þetta bara óþarfi. :)

Nú er kannski eitthvað um óþarfa athugasemdir þarna inni og má vel vera að einhver hafi túlkað mínar athugasemdir á þá leið (ég veit allaveganna að ég meinti ekkert illt en misskilningurinn er algengur á internetinu) en þá pælir maður hvort að tilmæli frá stjórnenda væru ekki líklegri til árangurs.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Missa sig í læsingum

Póstur af Moldvarpan »

Icarus skrifaði:Ég hafði svosem ekkert meira að segja og varð ekkert brjálaður við að sjá þetta, fannst þetta bara óþarfi. :)

Nú er kannski eitthvað um óþarfa athugasemdir þarna inni og má vel vera að einhver hafi túlkað mínar athugasemdir á þá leið (ég veit allaveganna að ég meinti ekkert illt en misskilningurinn er algengur á internetinu) en þá pælir maður hvort að tilmæli frá stjórnenda væru ekki líklegri til árangurs.
Ég er sammála því að þá mætti beita tilmælum stjórnenda og/eða aðvörunum frekar, á einstaka notendur sem fara út fyrir velsæmismörk, frekar en að læsa þráðum svona grimmt. Það væri líklegra til árangurs að mínu mati.
Svara