besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Svara

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Póstur af Halldór »

Ég er að fara að kaupa mér i7 2600K og mun ég overcloka hann og langar mig að hafa vatnskælingu á honum en ég er ekki með nógu mikkla þekkingu til að gera custom kælingu. Það sem ég er að leita af er svona tilbúið sett eins og t.d. þetta: http://www.corsair.com/cooling/hydro-se ... ooler.html" onclick="window.open(this.href);return false;
en ég veit ekki hvaða kælingu ég á að fá mér því að Haf X er með rear 140 mm fan
Haf X: http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6653" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Póstur af AncientGod »

Það á held líka að passa 120 mm á haf kössum, mig minnir að það séu göt fyrir 120 eða 140 mm, þessi 140 fylgir bara með.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Póstur af Raidmax »

Fáðu þér bara H 70 ég var einmitt í sama stússi fékk með i7 2600k , HAF X og ákvað síðan bara að henda mér á H 70 kælinguna frá Crosair. Held þessi H 80 kæling kemur eftir þó nokkurn tíma til landsins.. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6191" onclick="window.open(this.href);return false;

Færð einnig 120 mm viftur sitthvoru megin með H70 :happy
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Póstur af Klaufi »

Mæli með XSPC Rasa 750, gæti hvaða vanviti sem er komið því saman.

Held að frozencpu.com eigi allar stærðir, 360, 240 og 120..

Skítódýrt, snilldarkæling og easy peasy..
Mynd
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Póstur af mercury »

ekkert skítódýrt hingað komið vinur.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Póstur af Halldór »

Raidmax skrifaði:Fáðu þér bara H 70 ég var einmitt í sama stússi fékk með i7 2600k , HAF X og ákvað síðan bara að henda mér á H 70 kælinguna frá Crosair. Held þessi H 80 kæling kemur eftir þó nokkurn tíma til landsins.. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6191" onclick="window.open(this.href);return false;

Færð einnig 120 mm viftur sitthvoru megin með H70 :happy
hvað er hitastigið á honum hjá þér?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Póstur af Raidmax »

Halldór skrifaði:
Raidmax skrifaði:Fáðu þér bara H 70 ég var einmitt í sama stússi fékk með i7 2600k , HAF X og ákvað síðan bara að henda mér á H 70 kælinguna frá Crosair. Held þessi H 80 kæling kemur eftir þó nokkurn tíma til landsins.. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6191" onclick="window.open(this.href);return false;

Færð einnig 120 mm viftur sitthvoru megin með H70 :happy
hvað er hitastigið á honum hjá þér?
hehe ég er ekki búinn að setja hana í tölvuna er að bíða eftir hlutum frá buy.is áður en ég set hana saman, ég skal pósta gráðum þegar hún kemur :sleezyjoe
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Póstur af mic »

Skoðaðu þessa http://www.antec.com/Believe_it/product.php?id=Mjc2OA==" onclick="window.open(this.href);return false; buy.is getur flutt hana inn fyrir þig.
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Póstur af Klaufi »

mercury skrifaði:ekkert skítódýrt hingað komið vinur.
Ekki fannst mér þetta mikið sem ég borgaði fyrir Rs360 kittið komið með fullt af öðru gúmmelaði..?
Mynd
Svara