hugmynd til að gera vaktinu þæginlegri

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

hugmynd til að gera vaktinu þæginlegri

Póstur af axyne »

er að hafa á vaktinni linka á öll verð.
þannig t.d gaur kemur á vaktina og langar í ódýrasta 2.8 intel örgjörva. hann sér hann hjá einhverju fyrirtæki. ok klikkar siðann á verðið og er komin beint á netsíðu hjá umræddu fyrirtæki beint á vöruna.

í staðin fyrir að hafa fyrir því að slá inn slóðina. og finna vöruna sem stundum getur verið leiðinda vesen.


hvað fynnst ykkur um þetta ?
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Það er bíbbvítans vesen fyrir þá sem sjá um þetta, en annars væri það fínt ef maður gæti gert þetta.
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Flestar búðirnar eru lítt hrifnar af því að halda úti 2 verðlistum. Við verðum að gera allt sem við getum til þess að halda þessu eins þægilegu og auðveldu og mögulegt er fyrir verslanir svo þær nenni að uppfæra á annað borð. Sjálfir höfum við heldur ekki tíma til að hafa vaktina svo fullkomna, nema það séu sjálfboðamenn sem nenna að eyða _talsverðum_ tíma í að setja inn vörur og linka fyrir hvern einasta hlut? ;-)

Kannski tækifæri að nefna núna að ekki allar búðirnar hafa nennt að uppfæra síðan við tókum nýja kerfið í gang, við uppfærðum nokkrar búðir þann 19. - 21. apríl og munum mjög fljótlega breyta Vaktinni svo skýr skil séu á milli þeirra sem uppfæra sjálfir og þeirra sem við hjá Vaktin.is uppfærum. Við munum uppfæra þessar fáu búðir að öllum líkindum 2svar í mánuði eins og þetta hefur verið áður fyrr.

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

þetta yrði samt eingin svakaleg vinna að setja linkana á kannski klukkutími. :roll:

það yrði samt öruglega vandamál hvort linkarnir halda sér. búðirnar að breyta síðunum sínum, bæta inn vöru og þannig.
Electronic and Computer Engineer

Oktan4
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 14. Apr 2004 13:12
Staða: Ótengdur

Póstur af Oktan4 »

En getið þið ekki haft þann möguleika fyrir búðirnar, ef þær vilja og nenna að standa í því?

Getið þið ekki haft bara eitthvað "textabox" þar sem þeir geta peistað inn linkunum?

Þá getur maður líka séð nákvæmlega hvaða vara þetta er, hvaða framleiðandi osfrv.

Mér finnst þetta góð hugmynd!
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Þetta er góð hugmynd.. smá vinna í upphafi fyrir þær búðir sem eru aktífar en svo lítið mál..
Svara