[TS] HTC Wildfire

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
daniel
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 16:57
Staða: Ótengdur

[TS] HTC Wildfire

Póstur af daniel »

Til sölu HTC Wildfire:

Hef til HTC Wildfire síma. Síminn var keyptur í Bretlandi í Vodafone búð í desember og löglega aflæstur þar. Síminn var gjöf innan fjölskyldunnar en síðan fannst aðilanum hann alltof flókinn þannig að hann er svo gott sem búinn að liggja ónotaður síðan þá og gamli síminn í notkun.

Mynd

Virkni

CPU örgjörvi 600 MHz
Android™ 2.3, Gingerbread
HTC SENSE
5 MP myndavél, sjálfvirkur fókus
HTC Widgets – breytanlegt viðmót
3.5 mm steríó tengi
Skjár
3.2“ Snertiskjár
256þ litir
Upplausn 320x480
Rafhlaða
Biðtími allt að 570 klst.
Taltími allt að 5,5 klst.
Íslenskustuðningur
Valmynd er ekki á íslensku
Skrifar og birtir íslenska stafi
Hægt að ná í íslenskt lyklaborð inn á Android Market
Minni
ROM: 512 MB
RAM: 512 MB
Minniskortarauf fyir micro SD kort fyrir allt að 32GB
Tækni
HSPA/WCDMA: 900/2100 MHz
GSM: 850/900/1800/1900 MHz
Bluetooth®2.1 A2DP steríó tækni
Wi-Fi® IEEE 802.11 b/g
Innbyggt GPS
Hallamál
Stafrænn áttaviti
Nándarskynjari - skynjar þegar símtæki er lagt að eyra
Ljósaskynjari - aðlagar skjá í samræmi við birtu
Stærð og Þyngd
Hæð: 101,3 mm
Breidd: 59,4 mm
Þykkt: 12.4 mm
Þyngd: 105 gr


Hvað fylgir með?
Hleðslutæki
Upprunalegur kassi
Allt sem fylgdi með honum


Mynd

Mynd


Verð og samband:


Verðhugmynd er 20-25 þúsund, en annars er allt í góðu að skjóta boðum en það er ágætt til viðmiðunar, en fer amk aldrei undir 20. Síminn er í 100% ásigkomulagi og sér hvergi á honum. Allar upprunalegar umbúðir fylgja með.

Sendið skilaboð í pm
Svara