Hvaða SSD fyrir Thinkpad T400?

Svara

Höfundur
Waits
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 22:08
Staða: Ótengdur

Hvaða SSD fyrir Thinkpad T400?

Póstur af Waits »

Jæja vaktarar, núna kitlar all hressilega að fá sér SSD fyrir Thinkpad vélina mína.

Hvaða SSD mynduð þið mæla með? Er að leita að bestu blöndunni milli performance og budget, ég verð með HDD í vélinni fyrir efni en SSD undir OS+forrit.
Vélin styður einungis sata 3Gb/s svo að diskar með 6 Gb/s eru væntanlega overkill

Vélin er notuð í CAD, forritun, Matlab, multitasking og almennt vefráp.

Hef kíkt á OCZ Vertex 2 og líka Intel 320 series.

Endilega koma með góð ráð varðandi hvaða SSD er best að taka.
Lenovo Thinkpad T400 - P8700 2.53 GHz - 4 GB DDR3 1066 MHz - Corsair Force3 120 GB SSD - 160 GB 7200rpm Ultrabay HDD - 14.1" 1440x990 - IBM Advanced Docking Station
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD fyrir Thinkpad T400?

Póstur af GrimurD »

Einn sá besti og hraðasti sem þú getur fengið fyrir peninginn: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2897" onclick="window.open(this.href);return false;

Er með þennan í minni t410 og sé ekki eftir neinu. Er reyndar ekki með einn hdd fyrir efni eins og þú þannig hefði viljað 80gb diskin en þessi dugar alveg.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Höfundur
Waits
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 22:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD fyrir Thinkpad T400?

Póstur af Waits »

Takk fyrir þessa ábendingu, ég bý í DK svo að ég hef úr aðeins betra verði og úrvali að velja úr hérna úti heldur en á Íslandi svo að ég fæ mér eflaust 120 GB Vertex 2 og svo Hot-swap HDD Ultrabay ramma til að setja gamla diskinn í.
Skv Tom's þá ætti ég að vera að fá gott value fyrir peninginn með þeim kaupum.

Ef einhver hefur betri ábendingu þá endilega láta í sér heyra
Lenovo Thinkpad T400 - P8700 2.53 GHz - 4 GB DDR3 1066 MHz - Corsair Force3 120 GB SSD - 160 GB 7200rpm Ultrabay HDD - 14.1" 1440x990 - IBM Advanced Docking Station
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD fyrir Thinkpad T400?

Póstur af audiophile »

Corsair F120 er að gera sig, allavega samkvæmt prófunum hjá Anandtech.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD fyrir Thinkpad T400?

Póstur af GrimurD »

Vertex 2 er að nota sama controller og þessir diskar sem við póstuðum þannig ert að fá alveg sama performance. Annars ef þú varst að tala um vertex 3 þá er hann varla worth it í þessa tölvu nema þú hugsir þér að uppfæra í tölvu með sata 3 controller á næstunni þótt hann sé svosem fínasta fjárfesting upp á framtíðina.

Og hefði fengið mér hotswap ultraybay bara átti ekki auka 20k til að eyða þegar ég var að gera þetta :(
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Svara