Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Svara
Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af jagermeister »

Ég er að fara til New York í ágúst og hafði hugsað mér að kaupa síma þar/panta í gegnum ebay. Hvaða síma, sem virkar á Íslandi, mæliði með?
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af MarsVolta »

Eru Samsung Galaxy S II og HTC Sensation ekki heitustu símarnir í dag :)?
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af Raidmax »

Klárlega Samsung Galaxy S2 :D
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af halli7 »

kaupa ólæstann iphone 4
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af MarsVolta »

halli7 skrifaði:kaupa ólæstann iphone 4
Ekki þegar þú getur keypt Samsung Galaxy S II eða HTC Sensation á sama eða minni pening.....
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af bAZik »

Raidmax skrifaði:Klárlega Samsung Galaxy S2 :D
Pottþétt, besti síminn á markaðnum imo

addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af addifreysi »

Sony Xperia PLAY! :happy
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af Tesy »

Fáðu þér Samsung Galaxy S2 ef þú vilt fá öflugan síma.

Persónulega myndi ég taka iPhone 4 þar sem ég hugsa bara um lookið :D
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af Raidmax »

Tesy skrifaði:Fáðu þér Samsung Galaxy S2 ef þú vilt fá öflugan síma.

Persónulega myndi ég taka iPhone 4 þar sem ég hugsa bara um lookið :D
Lookið lítur Samsung Galaxy S II illa út fyrir þér ? :D
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af Tesy »

Raidmax skrifaði:
Tesy skrifaði:Fáðu þér Samsung Galaxy S2 ef þú vilt fá öflugan síma.

Persónulega myndi ég taka iPhone 4 þar sem ég hugsa bara um lookið :D
Lookið lítur Samsung Galaxy S II illa út fyrir þér ? :D
Samsung síminn lítur ágætlega út en mér finnst iPhone 4 bara miklu flottari.
Það hafa ekki allir eins smekk
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af Raidmax »

Tesy skrifaði:
Raidmax skrifaði:
Tesy skrifaði:Fáðu þér Samsung Galaxy S2 ef þú vilt fá öflugan síma.

Persónulega myndi ég taka iPhone 4 þar sem ég hugsa bara um lookið :D
Lookið lítur Samsung Galaxy S II illa út fyrir þér ? :D
Samsung síminn lítur ágætlega út en mér finnst iPhone 4 bara miklu flottari.
Það hafa ekki allir eins smekk
Nei það er rétt bara smá forvitni hér :D
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af jagermeister »

Takk fyrir öll svörin en eru ekki allir þessir símar yfir budgetinu?
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í BNA fyrir 60-80 þús

Póstur af Raidmax »

uu Samsung Galaxy S II er á 109 þúsund hérna en ég sá nú einn á um 80 þúsund á einhverjari síðu í bretlandi þannig þeir ættu nú ekki að kosta meira en 80þúsund þarna úti USA :D
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Svara