hvaða PSU?

Svara

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

hvaða PSU?

Póstur af Halldór »

Mér vanntar ráð um hvaða aflgjafa ég eigi að fá mér. Hann þarf að vera yfir +800W, 80 plus (gold eða silver helst gold) og hann þarf að styðja crossfire.
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af vesley »

Seasonic x-850 fær öll mín meðmæli.

einn besti aflgjafi sem ég hef unnið með.

hann er hinsvegar ekki ódýr
massabon.is
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af Plushy »

http://buy.is/product.php?id_product=9207667" onclick="window.open(this.href);return false;

Einn sá besti ef þú hefur efni á honum. Annars bara sígildur corsair http://buy.is/product.php?id_product=891" onclick="window.open(this.href);return false;

klerx
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 09. Júl 2010 02:19
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af klerx »

http://buy.is/product.php?id_product=9202758" onclick="window.open(this.href);return false;
Það heyrist ekki múkk í honum.. tók ekki eftir verður að vera yfir 800 well :P
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af Halldór »

Takk fyrir allar uppástungurnar :D og ég hef áhveðið að kaupa mér Corsair HX850W ( http://buy.is/product.php?id_product=891" onclick="window.open(this.href);return false; ) ekki nema einhver getur komið með betra dæmi?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af gardar »

Halldór skrifaði:Takk fyrir allar uppástungurnar :D og ég hef áhveðið að kaupa mér Corsair HX850W ( http://buy.is/product.php?id_product=891" onclick="window.open(this.href);return false; ) ekki nema einhver getur komið með betra dæmi?

Zalman 850W

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af biturk »

ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af Klemmi »

Antec kassa og Antec CP aflgjafa :)

Færð ekki hljóðlátar eða traustara setup myndi ég segja :happy
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af mundivalur »

er það bara ég eða snúa sata raðtengin oft öfugt,mundi passa rétt ef aflgjafinn væri uppi í kassanum,skiljið þið?
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af beatmaster »

Eru ekki meirihlutinn af kössum enþá með aflgjafann uppi?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: hvaða PSU?

Póstur af mundivalur »

ég hélt bara að 850w aflgjafar væru ekki gerðir fyrir normal kassa,í staðinn fyrir að snúran komi beint niður þarf maður að snúa uppá og tengja :-k
Svara