Tölvan hjá mér á Kókaíni

Svara

Höfundur
Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af Ingi90 »

Sælir drengir svo er mál með vexti að ég var e-ð að breyta hjá mér og slekk á tölvunni áður en ég plugga henni úr sambandi

Ég tek rafmagnið af henni áður en ég plögga úr, Svo er allt búið og svona og er að koma mér fyrir aftur

Starta vélinni og þá er hún bara í steypunni , Hún kveikir á sér normal í 5 sek slekkur svo á sér bara einum hvelli áður en ég sé yfirhöfuð eithvað á skjánum, Svo byrjar hún bara starta sér sjálfkrafa og gera sama andskotann aftur og aftur og aftur

Auðvitað fer það ógeðslega illa með tölvuna, En ég þarf að vísu að nota tölvuna í kvöld þannig ég get varla beðið til morguns eftir að fara með hana til þeirra í Kísildal

Vélin er 8 mánaða gömul , eruði með eithverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið ?

Endilega útskýra á íslensku ég er ekki svo vitur á þetta helvíti
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af beggi90 »

Hverju varstu að breyta?
Mér finnst þetta samt hljóma eins og þú hafir verið að grúska í tölvu(turninum?) og rekist í eitthvað.

S.s vinnsluminni gæti verið laust, kaplar dottið úr...
Athuga hvort allt sé fast :)

Höfundur
Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af Ingi90 »

Var að færa tölvuborðið til þar sem ég keypti mér ísskáp og hann tekur andskotans pláss

lagði tölvuna bara rólega í rúmmið í 5 min

Tengdi aftur búmm allt í rugli

Er búin að prufa taka sitthvort minnið úr uppá að sjá hvort þau séu e-ð að rugl skeður það nákvæmlega sama bara

Stefnir allt í að maður þurfi að fara niðrí kísildal á morgun
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af urban »

Er nokkuð takki aftan á power supplyinu hjá þér sem að stendur á 110V annars vegar og 220V hinsvegar ?
ef svo er, og hann er á 110V þá ertu í vondum málum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af Ingi90 »

Það stendur Input Ac 230v aftaná honum
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af fallen »

urban skrifaði:Er nokkuð takki aftan á power supplyinu hjá þér sem að stendur á 110V annars vegar og 220V hinsvegar ?
ef svo er, og hann er á 110V þá ertu í vondum málum


Ef hann hefur óvart ýtt á þannig takka þá ræsir vélin sig ekki aftur. Það kemur bara kapúff, reykur og psu ónýtt. Been there, done that.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af flottur »

Ingi90 skrifaði:Var að færa tölvuborðið til þar sem ég keypti mér ísskáp og hann tekur andskotans pláss

lagði tölvuna bara rólega í rúmmið í 5 min

Tengdi aftur búmm allt í rugli

Er búin að prufa taka sitthvort minnið úr uppá að sjá hvort þau séu e-ð að rugl skeður það nákvæmlega sama bara

Stefnir allt í að maður þurfi að fara niðrí kísildal á morgun


Haldiði að 5 minútur í rúmminu hafa orsakað þessi leiðindi?
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af kubbur »

Eina sem mér dettur i hug er að sáta kaplarnir hafi hálf losnað frá
Kubbur.Digital
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af beggi90 »

flottur skrifaði:Haldiði að 5 minútur í rúmminu hafa orsakað þessi leiðindi?


Held ennþá að þegar hann setti tölvuna í rúmið hafi hlutir losnað og það þurfi bara að festa þá aftur.
Kannski er bara fínt að hann fari með hana í kísildal ef hann er ekki öruggur á þessu.

Höfundur
Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af Ingi90 »

Ég er ekki nógu fróður um þetta

Þannig best er að kíkja með vélina bara strax í fyrramálið,þeir ættu þá að ná þessu samdægurs ef þetta er smávandamál

Vonandi sammt að ég slátraði ekki vélinni með að hún startaði sér 3-4x svona sjálfkrafa :dissed
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan hjá mér á Kókaíni

Póstur af KermitTheFrog »

Athugaðu vel hvort allt sé ekki vel tengt, eitthvað gæti hafa losnað. E.t.v prufa að víxla vinnsluminnum eða færa milli raufa. Ef ekkert virkar enn myndi ég ráðleggja þér að endursetja CMOS. Það er annaðhvort takki aftan á móðurborðinu sem þú ýtir á á meðan tölvan er slökkt eða lítill kubbur á sjálfu móðurborðinu sem þú þarft að fjarlægja í nokkrar sekúndur og setja svo aftur í.

Ef þú treystir þér ekki til þess er best að láta fagmennina bara fara yfir þetta.
Svara