Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Svara
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Póstur af FriðrikH »

Veit einhver um góða síðu þar sem maður getur lært grunninn í SQL og jafnvel prófað að gera fyrirspurnir í einhverja tilbúna grunna?
Last edited by FriðrikH on Mið 08. Jún 2011 13:19, edited 1 time in total.
Skjámynd

IzzyIZburg
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: SQL

Póstur af IzzyIZburg »

http://www.w3schools.com er alltaf góður. Getur notað w3 sem grunn og Googlað út frá því til að sjá aðrar útfærslur.
[b]Tower :[/b] Coolermaster HAF 922 [b]MB:[/b] Gigabyte S1366 GA-EX58-UD3R [b]CPU :[/b] i7 920@2.66ghz + Noctua NH-D14 [b]RAM :[/b] 2x2GB 2x4GB 1600Mhz Mushkin Blackline [b]GPU :[/b] Gigabyte ATI HD5850 1GB[b] PSU :[/b] Tagan PipeRock BZ 900W [b]HDD:[/b] 60GB SSD Mushkin Callisto + 3TB [b]OS :[/b] W7-64X
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: SQL

Póstur af dori »

Þú getur notað innbyggða SQLite sem fylgir með öllum nýrri vöfrum til að leika þér. Ef þú ert með Chrome þá ferðu bara á einhverja síðu, ctrl+shift+i. Skrifar eftirfarandi í console:

Kóði: Velja allt

var db = openDatabase('hello_world', '0.1', 'Hello World', 1024)

Velur "Resources" tabinn og finnur Databases -> hello_world í trénu uppi til vinstri.

Kosturinn við þetta er líka að þú ert með þæginlegt GUI til að skoða það sem er í gagnagrunninum og þú ert með forritunarmál og REPL fyrir framan þig allt í einu.

Ég btw. hata w3schools og myndi finna mér annan stað til að læra. Það er ofgnótt af upplýsingum um SQL á netinu en málið er í sjálfu sér ekki mjög flókið. Þetta er bara spurning um að leika sér og prufa sig áfram. Svo er mikilvægt að skilja smá í gagnasafnsfræðum ef þú ætlar þér að gera eitthvað stórt.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SQL

Póstur af zedro »

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: SQL

Póstur af FriðrikH »

Zedro skrifaði:2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


:dissed afsakið, ég iðrast gjörða minna og skal vanda mig betur í framtíðinni.

-titill lagaður.

gibri
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 23:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Póstur af gibri »

http://msdn.microsoft.com/en-us/library/ms365303.aspx

Einfaldur og skemmtilegur inngangur í SQL.
Haf X | Antec HCG 750W | Gigabyte P67A-UD4-B3 | i5 2500k | Noctua NH-D14 | Mushkin 16gB DDr3 1600MHZ | PNY GTX 570 | OCZ Vertex 2 180gB + WD 1tB Black
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Póstur af dori »

gibri skrifaði:http://msdn.microsoft.com/en-us/library/ms365303.aspx

Einfaldur og skemmtilegur inngangur í SQL.

Transact SQL er alveg töluvert mikið öðruvísi en plain SQL (miklu fleiri fítusar). Það gæti verið ruglandi að læra TSQL og fara svo yfir í hefðbundnari gagnagrunn þar sem það þarf að leysa hlutina á mjög ólíkan (oft væntanlega "flóknari") hátt.
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Póstur af FriðrikH »

Ég er allavega kominn með nokkrar góðar uppástungur til að prófa. Þakka ykkur fyrir þetta.
En er til eitthvað frítt forrit með einföldu notendaviðmóti sem maður getur notað til að fikta í gagnagrunnum og prófa sig áfram? Er Access eitthvað nothæfur í það? Er hann ekki allur með einhverju grafísku viðmóti?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Póstur af Daz »

FriðrikH skrifaði:Ég er allavega kominn með nokkrar góðar uppástungur til að prófa. Þakka ykkur fyrir þetta.
En er til eitthvað frítt forrit með einföldu notendaviðmóti sem maður getur notað til að fikta í gagnagrunnum og prófa sig áfram? Er Access eitthvað nothæfur í það? Er hann ekki allur með einhverju grafísku viðmóti?


Fyrst þegar ég var að læra SQL syntaxinn var það í gegnum Access. Við gátum alveg smíðað SQL skipanir í texta og keyrt. Þetta var líklega 2003-2004 og síðan hef ég ekki skoðað Access.

Þú getur sótt Oracle XE grunn, keyrt hann á vélinni hjá þér og tengst með SQL Developer (frá Oracle). Örugglega til einhverjir "dummies guides" um hvernig þú gerir þetta, mér tókst þetta einhverntíman á mikilla vandkvæða. Oracle XE kemur með tilbúnum dummy gögnum til að prófa sig áfram með.

elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Póstur af elri99 »

Þú getur skoðað XAMPP sem setur upp fyrir þig umhvefi sem samanstendur af MySQL, PHP, Apache o.fl.. Þar geturðu fiktað í MySQL. Kostar ekki neitt!

http://www.apachefriends.org/en/xampp.html
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Póstur af FriðrikH »

Daz skrifaði:Þú getur sótt Oracle XE grunn, keyrt hann á vélinni hjá þér og tengst með SQL Developer (frá Oracle). Örugglega til einhverjir "dummies guides" um hvernig þú gerir þetta, mér tókst þetta einhverntíman á mikilla vandkvæða. Oracle XE kemur með tilbúnum dummy gögnum til að prófa sig áfram með.


Sótti Oracle XE og er farinn að fikta í þessu núna, akkúrat málið sem ég var að leita að, þúsund þakkir :)

Get svo lesið mig til um skipanir á síðunum sem aðrir mæltu með. Djöfull reddar Vaktin manni alltaf :happy
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Póstur af Daz »

Þegar ég er að googla mér til um Oracle syntax (allt annað en basic DML) þá lendi ég oftast á þessum síðum
http://www.techonthenet.com/oracle/index.php
http://psoug.org/index.htm
og fyrir "advanced" þá eru það
http://www.dba-oracle.com/
http://asktom.oracle.com/pls/apex/f?p=100:1:0 (sem er einmitt byggð í Apex... :pjuke )
Svara