Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af GuðjónR »

Titill segir allt, þetta er eini snjallsíminn sem ég hef prófað og hef því ekki samanburð.
Var að skoða hina og þessa á youtube og mér sýnist þessi taka þá alla í ósmurt r********.
Meira að segja iPhone virkar "cheap" við hliðina á þessum.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af worghal »

bíddu bara þegar þetta bilar, en Iphone is best in life :-"
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af GuðjónR »

iPhone styður ekki flash og það er ekki hægt að fá ja.is í hann heldur. :thumbsd
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af MarsVolta »

Samsung Galaxy S II er klárlega betri en þessi LG sími og með mun flottari skjá ;).
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af MatroX »

er pinch to zoom og copy, paste á þessum símum?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af GuðjónR »

MatroX skrifaði:er pinch to zoom og copy, paste á þessum símum?
Já...hann er með þetta allt.
MarsVolta skrifaði:Samsung Galaxy S II er klárlega betri en þessi LG sími og með mun flottari skjá ;).
Ég er langt frá því að vera sammála, Galaxy er með stærri skjá en ekki flottari, og hvað hefur Galaxy framyfir?
http://www.youtube.com/watch?v=NSuRwn1RBPM" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af MarsVolta »

GuðjónR skrifaði:
MatroX skrifaði:er pinch to zoom og copy, paste á þessum símum?
Já...hann er með þetta allt.
MarsVolta skrifaði:Samsung Galaxy S II er klárlega betri en þessi LG sími og með mun flottari skjá ;).
Ég er langt frá því að vera sammála, Galaxy er með stærri skjá en ekki flottari, og hvað hefur Galaxy framyfir?

Samsung síminn er með
- Super AMOLED Plus skjá.
- Android 2.3 (Gingerbread) á móti 2.2(Froyo) hjá LG
- Hann er þynnri
- örgjörvinn er 1,2GHz á móti 1GHz hjá LG
- lengri líftíma á batterýinu (Taltími)
- nýrra bluetooth(v3.0) á móti V2.0
- 1GB Ram á móti 512mb hjá LG
- Dual led Flash á móti single LED flash hjá LG.

Mér finnst þetta vera nóg til þess að fá mér frekar Samsung símann fyrir 10 þúsund krónur meira, Fyrir utan það hvað myndin í Samsung símanum er 10 sinnum fallegri en í þessum LG síma.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af GuðjónR »

Aight....góð rök, takk :)
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af Oak »

GuðjónR skrifaði:iPhone styður ekki flash og það er ekki hægt að fá ja.is í hann heldur. :thumbsd
iPhone er ekkert sniðugur nema að þú jailbreakir hann. Alltaf er hann flottastur samt sem áður.
WhoIsCalling er til í Cydia og virkar það eins og þetta ja.is dæmi en þú þarft bara að borga $1,99 fyrir það og engin áskrift.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af braudrist »

Galaxy II er með AMOLED Plus tækni sem gefur meiri skerpu í skjáinn og eyðir minna batteríi.

Galaxy II er þinnri (8.5mm) á móti (10.9mm)

Galaxy II er léttari (116g) á móti (139g)

Galaxy II er með meira internal memory storage (16GB/32GB storage, 1 GB RAM) á móti (8 GB storage, 512 MB RAM)

Galaxy II er með 3G HSDPA upp í allt að (21 Mbps) á móti (10.2 Mbps)

Galaxy II er með standard batterí, (Li-Ion 1650 mAh) á móti (Li-Ion 1500 mAh)

Galaxy II er með stand-by tíma upp að [710 h (2G) / eða 610 h (3G)] á móti [400 h (3g)] ** fann ekki 2G stand-by hjá Optimus

Galaxy II er með taltíma í allt að [18 h 20 min (2G) / eða 8 h 40 min (3G)] á móti (7 h 50 min (3G)] ** fann ekki 2G taltímann hjá Optimus

En annars eru þeir frekar svipaðir :D

Edit: Æji, ég var svo lengi að skrifa þetta sá ekki að það voru komin fleiri innlegg. En annars er LG x2 Optimus frábær sími og það er reyndar hægt að uppfæra hann úr 2.2 í 2.3
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af GuðjónR »

braudrist skrifaði:En annars er LG x2 Optimus frábær sími og það er reyndar hægt að uppfæra hann úr 2.2 í 2.3
Hvernig? Hann fær alltaf connection error.
Oak skrifaði:iPhone er ekkert sniðugur nema að þú jailbreakir hann.
Why is dat? Ég hef alltaf heyrt að JailBreakaðir símar séu til vandræða.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af braudrist »

uh, átti 2.3 uppfærslan fyrir Opti x2 ekki að koma í juní - julí? :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af AlexDisel92 »

Er eh mikil munur á 2.2.2 og 2.3.2 ?
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af Oak »

GuðjónR skrifaði:
braudrist skrifaði:En annars er LG x2 Optimus frábær sími og það er reyndar hægt að uppfæra hann úr 2.2 í 2.3
Hvernig? Hann fær alltaf connection error.
Oak skrifaði:iPhone er ekkert sniðugur nema að þú jailbreakir hann.
Why is dat? Ég hef alltaf heyrt að JailBreakaðir símar séu til vandræða.
Ég hef alltaf haft símana mína jailbreak-aða. Það er kannski ekki sniðugt fyrir fólk sem þekkir engann sem kann á þetta eða kann ekki á þetta sjálft. En ef þú ert ekkert að fikta þá er hann bara eins og næsti sími. Það er bara alltof mikið af hræðsluáróðri í kringum þetta. Síminn er nákvæmlega eins en færð bara fullt af auka fídusum sem þú bara færð ekki frá Apple. Get talið upp alveg helling sem ég er búinn að bæta við sem ég væri ekki til í að sleppa.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af Kristján »

AlexDisel92 skrifaði:Er eh mikil munur á 2.2.2 og 2.3.2 ?
betri líftími á battery og svo meiri stuðningur við leiki og svo koma símaframleiðendurnið með eitthvað sjálfir
svo eitthvað fleira
Skjámynd

AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af AlexDisel92 »

Nice nice

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af wicket »

Veit ekki hvað hinir hafa prófað eða bara lesið en ég hef að minnsta kosti notað báða símana talsvert, bæði Optimus 2X og Galaxy S II.

Build Qualityið í 2X er æði, hann er massívur í hendi en samt svo léttur. Samsung eru alltaf svolítið plastlegir sem mér finnst alltaf svolítið skrýtið miðað við verðmiðann á tækinu.

2x kemur með 2.2 úr kassanum en Galaxy S II kemur með 2.3.3. og munar um minna þar sem að Dual-Core stuðningur í 2.2 er ekki uppá marga fiska. Einnig eru böggar í 2x hugbúnaðinum að því leiti að síminn á það til að endurræsa sig. LG hafa viðurkennt þann vanda og segja að uppfærsla í 2.3 komi um miðjann júní og þá eigi þetta vandamál að vera úr sögunni.

Ég get ekki illa borið þessa síma saman nema að þeir séu á sama stað hugbúnaðarlega séð. Innihald símanna er svipað, munur hér og þar en lítið sem skilur þá að þannig lagað.

Þegar að 2.3 kemur fyrir 2X mun ég nota hann sem minn daglega síma til að prófa hann aftur. Þangað til nota ég Galaxy S II, það er hraðasti sími sem að ég hef prófað, og ég hef prófað eiginlega alla Android síma sem að fáanlegir eru hér á klakanum.
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af Blues- »

Ég á svona síma .. og er hæstánægður með hann ..
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af bAZik »

Hefuru eitthvað skoðað WP7 síma?

og já, iPhone 4 er ennþá flottasti síminn í minni bók :)

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af Páll »

Iphone 4 FTW.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af g0tlife »

er með galexy s 2 og þetta er bara meistaraverk ! Mæli bara með honum
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af Kristján »

þetta segir held eg allt sem segja þarf
http://www.gsmarena.com/galaxy_s_ii_vs_ ... ew-602.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af intenz »

Páll skrifaði:Iphone 4 FTW.
Er það já? Skoðaðu speccana á iPhone 4, Optimus 2X og Galaxy S2... þeir jarða iPhone'inn :baby
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af emmi »

Spekkar eru einskis virði ef það er ekki gott software til að nýta þá.

bubble
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Staða: Ótengdur

Re: Er LG Optimus x2 besti Android síminn?

Póstur af bubble »

er ekki LG Optimus x2 með dual core örgjörva á máti samsungsímanum?
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
Svara