Tæknilega séð ekki ritskoðun. Með þessu er ekki verið að bæla niður skoðanir sem að stjórnendur eru ósammála. Með þessu er verið að reyna að halda textanum hér málfræðilega snyrtilegum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Mér finnst þetta snilld, það kemur t.d. nýliði þegar maður skrifar n oob. Þetta stuðlar að verndun íslenskunnar og gerir texta ánægjulegri til að lesa.