Langar ekki einhverjum í bíó?
Er til í að gefa einhverjum miðann gegn því að hann verði sóttur.
Ástæða? Langar ekki í bíó og vill að einhver noti miðann í stað þess að henda honum!
Veit ekki hversu mikið afgreiðslufólkið í bíóum er að kíkja dagsetninguna þegar þú mætir með svona boðsmiða.
Já, ég er skíthæll sem hika ekki við að láta reyna á útrunnin gjafabréf og boðsmiða, þar sem mér finnst að það eigi ekki að vera tímamörk á svona hlutum. Þoli ekki að vera neyddur til að nota eitthvað fyrir ákveðinn tíma, finnst þetta mjög léleg þjónusta og viðskiptahættir að hálfu fyrirtækja.
Þess ber þó að að geta að ég er ekki að tala um ef að t.d. eitthvað er einfaldlega bara í boði á ákveðnum tíma, s.s. réttur á matseðli, að sjálfsögðu er ekki hægt að fara fram á að matseðillinn haldist óbreyttur út í hið óendanlega.