TV-Out hjálp

Svara

Höfundur
AMoRi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 09. Júl 2003 16:05
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

TV-Out hjálp

Póstur af AMoRi »

Ég var að fá mér TV-Out, sona S-Video kabal. Og ég stekk undir borð, plugga þessu í skjákortið (GeForce FX 5200) og kveiki á sjónvarpinu. En þá kemur hljóðið bara, og allt er bara svart :S

Ég er ekki alveg með það á hreynu hvað ég á að gera? Á ég að gera eitthvað áður en það á að virka? Á ég að nota eitthvað forrit?

Hvað gerðu þig?

Og hvað ég að gera?
Bæbæ
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Ertu viss um að sjónvarpið þitt styðji Super-video.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Lazylue skrifaði:Ertu viss um að sjónvarpið þitt styðji Super-video.


Það er ekki málið. Ef svo væri, ætti að koma svarthvít mynd á skjánum.

AMoRi: Þú verður sérstaklega að kveikja á sjónvarpsúttakinu á skjákortinu þínu. Er í stillingunum fyrir skjákortið.
Að auki verður þú auðvitað að stilla sjónvarpið á rétta AV rás.

Höfundur
AMoRi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 09. Júl 2003 16:05
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af AMoRi »

Já heyrðu, vandamálið var að pinnin var ekki nógu og langt inní :o. En ég tálgaði endann svo það passaði.. Og þá byrtist svarthvít :S... Hvernig fær maður þetta í lit?
Bæbæ
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Stillir í composite video out minnir mig.
Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af J0ssari »

halli skrifaði:Stillir í composite video out minnir mig.


Stilla líka tv output á "B PAL" format í drivers, ef það er ekki stillt fyrir :8)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

halli skrifaði:Stillir í composite video out minnir mig.

bara ef að hann tengir í RCA eða SCART, ekki ef hann er að tengja í S-Video
Svara