Var með tölvu hjá tölvutek í eitt og hálft ár og það var gjörsamlega endalaust vesen með hana þangað til móðurborðið fór og ég fékk nýja. Þetta fannst mér mjög góð þjónusta og var ég mjög ánægður með nýju tölvuna en það er smá vandamál með hana og vildi bara fá ykkar álit.
Ég er einungis búinn að installa opera web browser, heroes of newerth (leikur) og svo vlc media player, fer eiginlega bara á íslenskar heimasíður og ekkert vafasamt. Tölvan tekur alveg rosalega oft upp á því að "responda" ekki. Hún dettur kannski út allt frá 10 sec upp í 2 mín bara þar sem hún svarar engum skipunum. Hélt fyrst að þetta væri bara opera web browserinn en ég get ekkert gert annað á meðann hann er not responding og hefur gerst í explorer ("default" windows folder explorer) líka þó ég nota hann lítið.
Er þetta hardware eða software vandamál?
Ný tölva hagar sér einkennilega
Re: Ný tölva hagar sér einkennilega
Finnst líklegast að harði diskurinn hjá þér sé með ólæti
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Ný tölva hagar sér einkennilega
gleymdi líka að minnast á það að ég er búinn að vera með nýju tölvuna í MINNA en 2 vikur og ég hef fengið bluescreen 3 sinnum, leiðinlegt að vera með vesen þegar tölvutek gaf mér nýja tölvu í staðinn fyrir þá ónýtu (móðurborðið fór uppúr þurru) en þessi er ekkert mikið skárri, málið er að þetta gerist aðallega þegar ég er á netinu eða horfa á dvd (er ekki búinn að downloada NEINU ólöglega á þessa tölvu og ætlaði ekki að gera það) þá frýs hún í 1 mín og heldur svo áfram, svo kemur líka oft að display driverinn datt út og "recoveraði" það er nú byrjað að gerast oftar og oftar. Hef aðeins einu sinni verið var við þetta þegar ég var að spila leik (hon) og mér finnst það skrítið að þetta gerist ekkert meðann hann er í gangi því ég myndi halda að leikurinn hefði meiri kröfur af tölvunni heldur en að horfa á dvd.
Svo held ég að netkortið sé gallað því ef ég fer frá tölvunni í korter og kem svo aftur þarf að restarta netkortinu (Fn+F3 x2) til að komast á netið.
Svo held ég að netkortið sé gallað því ef ég fer frá tölvunni í korter og kem svo aftur þarf að restarta netkortinu (Fn+F3 x2) til að komast á netið.
Re: Ný tölva hagar sér einkennilega
http://www.memtest86.com/download.html
brenndu þetta á disk og bootaðu upp af honum. Pottó minnisvandamál
brenndu þetta á disk og bootaðu upp af honum. Pottó minnisvandamál
Re: Ný tölva hagar sér einkennilega
ég veðja á harða diskinn.
ef tölvan er að "frjósa" þá er harði diskurinn líklegast ekki að standa sig í að lesa og skrifa, sem þýðir "laggggggggg".
ef tölvan er að "frjósa" þá er harði diskurinn líklegast ekki að standa sig í að lesa og skrifa, sem þýðir "laggggggggg".
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Ný tölva hagar sér einkennilega
Ég segi bæði harður diskur og minni bilað eftir þessa viðbótar bilanalýsingu
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva hagar sér einkennilega
Ég var búinn að vera í endalausu veseni með mína tölvu. Svo var skipt um móðurborð (tvisvar), og þá varð þetta í lagi.
Mín fraus endalaust og display driverinn datt út svona:
EDIT: og já, hún keyrði alla leiki óaðfinnanlega, en var alveg að skíta á sig við að hafa Youtube í notkun.
Mín fraus endalaust og display driverinn datt út svona:
EDIT: og já, hún keyrði alla leiki óaðfinnanlega, en var alveg að skíta á sig við að hafa Youtube í notkun.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva hagar sér einkennilega
Er að lenda í þessu líka, þvílíka ruglið...... ógeðslega böggandi! Byrjaði bara allt í einu að gerast núna
Re: Ný tölva hagar sér einkennilega
Downloadaðu þessu, skrifaðu á CD og bootaðu upp af honum. Gerðu HDD test og Memtest.
http://www.ultimatebootcd.com/
http://www.ultimatebootcd.com/