Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Daginn Vaktarar.
Ég ákvað í gær að fá mér Noctua NH-D14 og skellti henni í, setti (að mér fanst) ekkert of mikið né lítið hitaleiðandi krem á milli og er búinn að vera með vélina í gangi í háttnær 24 klst, og er að fá hitatölur á bilinu 62-66°c... sem er ekki nógu gott , miðað við http://www.legitreviews.com/article/1212/6/" onclick="window.open(this.href);return false; er með hitatölurnar 62,25°c á OC'd 920 í 3.5ghz!! :S
Pælingin mín er : taka í sundur og setja meira krem þetta sinn eða give it time og athuga hvort tölunar skánni ef kremið fær að hitna og harðna ?
Ég ákvað í gær að fá mér Noctua NH-D14 og skellti henni í, setti (að mér fanst) ekkert of mikið né lítið hitaleiðandi krem á milli og er búinn að vera með vélina í gangi í háttnær 24 klst, og er að fá hitatölur á bilinu 62-66°c... sem er ekki nógu gott , miðað við http://www.legitreviews.com/article/1212/6/" onclick="window.open(this.href);return false; er með hitatölurnar 62,25°c á OC'd 920 í 3.5ghz!! :S
Pælingin mín er : taka í sundur og setja meira krem þetta sinn eða give it time og athuga hvort tölunar skánni ef kremið fær að hitna og harðna ?
-Need more computer stuff-
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Miðað við þetta review sem þú linkar á þá virðist þetta vera fínt, þar er Noctua að skora 54°C í load, þú ert 8-12°C hærri og búinn að OCa örgjörvann um 30%.
Er ég að missa af einhverju hérna?
Er ég að missa af einhverju hérna?
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
er þeirra setup sem er 920 í 3.5 ghzDaz skrifaði:Miðað við þetta review sem þú linkar á þá virðist þetta vera fínt, þar er Noctua að skora 54°C í load, þú ert 8-12°C hærri og búinn að OCa örgjörvann um 30%.
Er ég að missa af einhverju hérna?
ég er sjálfur bara á standart 930 með 2.8ghz að fá hitann uppí 66°c
-Need more computer stuff-
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Ertu með báðar vifturnar eða bara aðra á?
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
báðar ofc (fyrst maður fékk 2, why not put both on? )
-Need more computer stuff-
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Ah ok, skildi greinilega ekki upphaflega vandamálið.
Þá koma möguleikar eins og hiti í herberginu og loftflæði í kassanum inn.
Þá koma möguleikar eins og hiti í herberginu og loftflæði í kassanum inn.
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
jámm... það er ekkert það heitt hérna inní herbergi... lauslega giskað um 20-22°c eða svo... og loftflæði ætti ekki að vera problem, með 2 x 120mm viftur inn og 2 x 120mm út... :
-Need more computer stuff-
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
stórefast um að ég hafi gert þetta 100% rétt í fyrstu tilraunblitz skrifaði:Kanntu að setja kælikrem rétt á CPU?
-Need more computer stuff-
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Þá ertu búinn að finna vandamáliðMrIce skrifaði:stórefast um að ég hafi gert þetta 100% rétt í fyrstu tilraunblitz skrifaði:Kanntu að setja kælikrem rétt á CPU?
PS4
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Þessar mælingar voru ekki gerðar í lokuðum kassa, heldur í "open testbed".
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Vonum það, ég nennekki að rífa og tæta mjög mikið í sundurblitz skrifaði:Þá ertu búinn að finna vandamáliðMrIce skrifaði:stórefast um að ég hafi gert þetta 100% rétt í fyrstu tilraunblitz skrifaði:Kanntu að setja kælikrem rétt á CPU?
-Need more computer stuff-
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
ég vona að þetta hjálpar þér
http://www.youtube.com/watch?v=ffK7L0Qj13Q" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=ffK7L0Qj13Q" onclick="window.open(this.href);return false;
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
haha smiley method snilldNördaklessa skrifaði:ég vona að þetta hjálpar þér
http://www.youtube.com/watch?v=ffK7L0Qj13Q" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Dot aðferðin er best
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
prófa þetta á morgun.. ætla prófa prime95 í nótt og athuga hvort ég vakni við brunarústir eða ekki *prays not*
fer í það svo á morgun að nota pea aðferðina við að skipta um krem... sé það núna að ég setti deffo of mikið
fer í það svo á morgun að nota pea aðferðina við að skipta um krem... sé það núna að ég setti deffo of mikið
-Need more computer stuff-
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Snúa viftunar ekki öruggleag líka rétt, þ.e.a.s blása báðar í sömu átt, en ekki á móti hvor annari.
Re: Örgjörvi að hitna of mikið með Noctua NH-D14
Júmm, þær snúa báðar rétt (búinn að quad checka )
Tók kælinguna af, setti nýtt krem á, fékk 90-92°c, tók af aftur, fékk skárri hitatölur en fyrst þannig að ég var sáttur... then the OC devil showed up er að keyra atm á 3.3 ghz og er með hita tölurnar um 77°c 11°c meira en á no OC með horrible ásetningu krems
er sáttur og er að keyra prime95 núna til að prófa hvort systemið haldi vonum það besta
Tók kælinguna af, setti nýtt krem á, fékk 90-92°c, tók af aftur, fékk skárri hitatölur en fyrst þannig að ég var sáttur... then the OC devil showed up er að keyra atm á 3.3 ghz og er með hita tölurnar um 77°c 11°c meira en á no OC með horrible ásetningu krems
er sáttur og er að keyra prime95 núna til að prófa hvort systemið haldi vonum það besta
-Need more computer stuff-