Batterý í fartölvu?

Svara

Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Batterý í fartölvu?

Póstur af steinarorri »

Mér sýnist fartölvubatterýið mitt vera að deyja og Windows er byrjað að stinga upp á því að kaupa nýtt :)

Ég er með Satellite L300 (keypt í ágúst 2009) og var að spá hvernig batterý ég geti keypt. Batterýið sem er fyrir er 10,8V og 44Wh (ca 4100mA) en ég var að spá hvort ég gæti keypt 9 sellu batterý sem er 7800mA t.d. http://bit.ly/kJ252y

Skiptir e-u máli hvort maður kaupir 6 sellu eða 9 sellu batterý?

Takk :)
Svara