Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi


Höfundur
wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af wicket »

Google voru að opna fyrir enn fleiri lönd á Android Market í dag.

Ísland er með í þeim pakka og núna getum við keypt forrit án þess að roota símann eða setja erlent símakort í símana okkar.

Frábærar fréttir!

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af steinarorri »

Frábærar fréttir - sé þetta samt ekki. Er þetta komið hjá e-um?

Höfundur
wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af wicket »

Ég sé þetta bæði í símanum mínum og á http://market.android.com" onclick="window.open(this.href);return false;

Uppfærður listi frá Google yfir lönd sem geta keypt apps er hér : http://www.google.com/support/androidma ... ic=1100168" onclick="window.open(this.href);return false;

Ætlaði ekki að trúa því þegar ég sá Ísland á listanum.

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af sxf »

Snilld, en þetta er ekki enþá komið hjá mér. \:D/
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af FuriousJoe »

Sé þetta ekki heldur hjá mér :/
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af audiophile »

Afsakið fáfræðina, en var semsagt ekki hægt að kaupa nein forrit fyrir Android síma fram að þessu? Bara sækja fríkeypis forrit?

Það er þá kannski ágætt að maður var ekkert að drífa sig að fá sér Android síma.
Have spacesuit. Will travel.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af blitz »

audiophile skrifaði:Afsakið fáfræðina, en var semsagt ekki hægt að kaupa nein forrit fyrir Android síma fram að þessu? Bara sækja fríkeypis forrit?

Það er þá kannski ágætt að maður var ekkert að drífa sig að fá sér Android síma.
Ekkert mál að komast framhjá því, engin fyrirstaða fyrir því að fá sér Android
PS4

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af benson »

Ég keypti Death Worm í gær
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af Daz »

audiophile skrifaði:Afsakið fáfræðina, en var semsagt ekki hægt að kaupa nein forrit fyrir Android síma fram að þessu? Bara sækja fríkeypis forrit?

Það er þá kannski ágætt að maður var ekkert að drífa sig að fá sér Android síma.
Það á við um öll síma appstorein eins og er. Android, iphone, WinMobile (?)

Annars sé ég að ég get keypt einhver apps, en google apps er samt enþá "out of bounds" :mad
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af kubbur »

Hjá ykkur sem þetta virkar, hvaða símafyrirtæki eruð þið hjá?
Kubbur.Digital
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af Daz »

Síminn.
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af Hvati »

Það er hægt að nota marketenabler til að komast framhjá svona :-"
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af dori »

Daz skrifaði:Annars sé ég að ég get keypt einhver apps, en google apps er samt enþá "out of bounds" :mad
Hvað ertu þá að tala um? Google Reader et al?

Mér finnst það satt að segja mjög kjánalegt að Google, hafi ákveðið að hafa region skiptan markað og ennþá furðulegra að þeir skuli sjálfir taka þátt í því að dreifa sínum eigin forritum bara á sum region.

Ég missti ótrúlega mikið álit á þeim við þá uppgötvun mína...
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af Daz »

Reyndar held ég að Google Reader virki, en Google Listen, Maps og GMail virðast ekki vera í boði.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af ponzer »

Sá þetta einmitt í gær tók allt í einu eftir "Paid apps" í Market á símanum mínum :)
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af addifreysi »

audiophile skrifaði:Afsakið fáfræðina, en var semsagt ekki hægt að kaupa nein forrit fyrir Android síma fram að þessu? Bara sækja fríkeypis forrit?

Það er þá kannski ágætt að maður var ekkert að drífa sig að fá sér Android síma.
Það ver nú heldur ekkert stór mál, það eru til fullt af góðum fríum apps.
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af roadwarrior »

Sweeet.
Fyrir þá sem sjá þetta ekki þá gæti verið að þið verðið að fara inní Market og þaðan inní einhvern flokkinn td Apps eða Games og svo í undirflokk td "ALL APPLICATIONS". Þá ætti að birtast TOP PAID.....
Svo er kortanúmerið skráð í fyrstu kaupum :happy
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af FuriousJoe »

Sé þetta ekki ennþá, prófaði meiraðsegja factory reset án árangurs.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Höfundur
wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af wicket »

virkar hér á báðum Android tækjum heimilisins (LG Optimus 2x og Samsung Galaxy S). Báðir hjá Símanum.

Þeir sem sjá þetta ekki gætu þurft að fara í settings - Applications - Market - Clear Data til að hreinsa cache.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af FuriousJoe »

wicket skrifaði:virkar hér á báðum Android tækjum heimilisins (LG Optimus 2x og Samsung Galaxy S). Báðir hjá Símanum.

Þeir sem sjá þetta ekki gætu þurft að fara í settings - Applications - Market - Clear Data til að hreinsa cache.
Búinn að prófa það, virkar samt ekki. Er hjá Nova, hefur það einhver áhrif ?
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af addifreysi »

Maini skrifaði:
wicket skrifaði:virkar hér á báðum Android tækjum heimilisins (LG Optimus 2x og Samsung Galaxy S). Báðir hjá Símanum.

Þeir sem sjá þetta ekki gætu þurft að fara í settings - Applications - Market - Clear Data til að hreinsa cache.
Búinn að prófa það, virkar samt ekki. Er hjá Nova, hefur það einhver áhrif ?
Ég sé þau ekki heldur, ég er líka hjá NOVA. :catgotmyballs
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af Kristján »

benson skrifaði:Ég keypti Death Worm í gær
Þetta er mesta snilld i heiminum. er reyndar bara búinn að spila brower leikinn tær snilld.

edit> Effing Worms heitir hann reyndar en er eiginlega alveg eins.
Last edited by Kristján on Fim 12. Maí 2011 19:35, edited 1 time in total.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af FuriousJoe »

addifreysi skrifaði:
Maini skrifaði:
wicket skrifaði:virkar hér á báðum Android tækjum heimilisins (LG Optimus 2x og Samsung Galaxy S). Báðir hjá Símanum.

Þeir sem sjá þetta ekki gætu þurft að fara í settings - Applications - Market - Clear Data til að hreinsa cache.
Búinn að prófa það, virkar samt ekki. Er hjá Nova, hefur það einhver áhrif ?
Ég sé þau ekki heldur, ég er líka hjá NOVA. :catgotmyballs

Spurning um að færa sig yfir í símann og sjá hvort þetta lagist...
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af Hvati »

Maini skrifaði:Spurning um að færa sig yfir í símann og sjá hvort þetta lagist...
Notaðu bara MarketEnabler í staðinn, fake-ar símfyrirtæki að vali.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Höfundur
wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Póstur af wicket »

Hvati skrifaði:
Maini skrifaði:Spurning um að færa sig yfir í símann og sjá hvort þetta lagist...
Notaðu bara MarketEnabler í staðinn, fake-ar símfyrirtæki að vali.
Þarna eru að gefa þér að allir séu búnir að roota símana sína. Market Enabler þarf su réttindi.
Svara