Uppsetning á nýrri tölvu

Svara

Höfundur
tarfi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 24. Sep 2010 16:34
Staða: Ótengdur

Uppsetning á nýrri tölvu

Póstur af tarfi »

Sælir

Vildi fá að spyrja ykkur álits um tölvu sem ég er að hugsa um að setja saman.

Intel core i5 2500k
6gb 1333 mhz 2x3
geforce gtx 460
1 tb sata3 6gb
asus P8P67

Er þetta ekki fín leikjatölva, er eitthvað þarna sem mætti bæta við eða eitthvað sem ekku þurfti að vera?

Er þetta nokkuð erfitt að setja þetta saman er þetta ekki svona plug´n play hvernig er með stillingar á BIOS þarf að renna gegnum það, hvað þarf ég að hafa í huga áður en ég byrj að setja þetta saman?
Hversu stóran aflgjafa telur þú að ég þurfi fyrir þetta, er 600w nóg?

Með fyrirfram þökk
Pall

stjani11
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á nýrri tölvu

Póstur af stjani11 »

getur ekki notað triple channel minni með þessu
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á nýrri tölvu

Póstur af kjarribesti »

spurning um þessi 1.5 volta og 8 gig
annars bara ripjaws .x
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Svara