Teikniborð

Svara

Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Teikniborð

Póstur af EmmDjei »

Sælir kæru vaktarar,

Mig langar að fá mér teikniborð en veit bara ekkert hvað á að kaupa, hvað á ég að leita eftir í svona kaupum og svo framvegis.
Budgetið hjá mér er max 20k

Með fyrirfram þökk, MJ
viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust
Svara