Fartölvan mín, verðmat óskast

Svara
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Fartölvan mín, verðmat óskast

Póstur af MarsVolta »

Ég ætlaði að sjá hvernig þið vaktararnir verðleggið fartölvuna mína áður en ég læt hana á sölu ;).

Fartölvan mín :

Dell Inspiron 1525

- Hún var 3 ára í apríl.
- Með tölvunni kemur leyfi fyrir 32 bita Windows Vista.
- Batterý dugar í 2-3 tíma í venjulegu netvafri.
- Það var skipt um batterý og harðann disk fyrir 8 mánuðum.
- Það var skipt um festingar sem halda skjánum fyrir 4-5 mánuðum síðan.
speccy.jpg
speccy.jpg (95.88 KiB) Skoðað 390 sinnum
Gallar :

- Brotið smá úr hægra horninu hjá lyklaborðinu
- Ljósið sem logar þegar tölvan er að verða batterýslaus, það blikkar endalaust (maður tekur ekki eftir þessu).
- Hleðslusnúra er léleg við samskeyti, þarf að nota límband.

Ef ég er að gleyma einhverju mikilvægu, þá endilega látiði mig vita :)
Ég vil endilega fá verðlöggur hingað inn!!!
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvan mín, verðmat!

Póstur af AntiTrust »

Ætli 40-50k væri ekki ásættanlegt fyrir vélina. Hugsanlega meira í barnalandssölu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvan mín, verðmat óskast

Póstur af topas »

Ég mundi segja 45 - 50.000
Svara