
Gas eða Kol?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Gas eða Kol?
Mig langar að koma með spurningu sem var algeng á internetinu í kringum 2000 - 2004 þegar gasgrillin voru að fóta sig hér á landi eða gasgrillmenningin stóð hvað hæst. Fólk var þá með umræður hvort maturinn væri betri af Kolagrilli eða Gasgrilli og mig langar soldið til að forvitnast hvort væri vinsælla hjá Vökturum 

Re: Gas eða Kol?
Einnota útilegugrill bara...
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: Gas eða Kol?
Ég grilla alltaf með kolum. Þannig kenndi pabbi minn mér þegar ég var lítill strákur, og þannig geri ég enn í dag. Það er miklu áþreifanlegra og skemmtiegra að kveikja eld og steikja kjöt, en að skrúfa frá einhverju gasi.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Gas eða Kol?

ég notaði gas áður en það var mainstream !
en persónulega finnst mér kol betra og skemmtilegra

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Gas eða Kol?
Svo innilega sammála þér, Mér finnst persónulega grillmatur af kolagrilli miklu betri svo bara það er einhver ákveðin stemming að grilla á kolagrilliKristinnK skrifaði:Ég grilla alltaf með kolum. Þannig kenndi pabbi minn mér þegar ég var lítill strákur, og þannig geri ég enn í dag. Það er miklu áþreifanlegra og skemmtiegra að kveikja eld og steikja kjöt, en að skrúfa frá einhverju gasi.

Re: Gas eða Kol?
ég er gasmaður, hundleiðinlegt að grilla á kolagrillum, tekur langan tíma að hitna osfr, gasið bara skrúfa frá og kveikja og skella á grillið
Kubbur.Digital
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gas eða Kol?
Maturinn er betri ef maður grillar af kolum, en maður er bara svo mikið sneggri að grilla á gasi...
Þannig að ég grilla yfirleitt á gasi, svo eru kolin svona spari
Þannig að ég grilla yfirleitt á gasi, svo eru kolin svona spari

Re: Gas eða Kol?
by far sneggriSteini B skrifaði:Maturinn er betri ef maður grillar af kolum, en maður er bara svo mikið sneggri að grilla á gasi...
Þannig að ég grilla yfirleitt á gasi, svo eru kolin svona spari
Kubbur.Digital
Re: Gas eða Kol?
Kannski meira spurning um þægindi og tíma.
Almenna reglan er sú að því lengri tíma sem það tekur því betri verður útkoman.
Svo er þú ert öfgamanneskja notarðu bara opinn eld og færir þig svo niður eftir því sem þú vild meiri þægindi í harðvið, kol, gas, ofn , pönnu o.s.f.
Að fara frá kolum yfir í gas þá hverfur tilgangurinn fyrir grillinu í mínum augum, get alveg eins gert það í ofni þá.
Almenna reglan er sú að því lengri tíma sem það tekur því betri verður útkoman.
Svo er þú ert öfgamanneskja notarðu bara opinn eld og færir þig svo niður eftir því sem þú vild meiri þægindi í harðvið, kol, gas, ofn , pönnu o.s.f.
Að fara frá kolum yfir í gas þá hverfur tilgangurinn fyrir grillinu í mínum augum, get alveg eins gert það í ofni þá.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Gas eða Kol?
Svona úti á svölum heima grilla ég á gasi og myndi ekki nenna einhverju veseni.
Hinsvegar í útileigum og bústaðarferðum þá er stuð að grilla á kol, sérstaklega að taka redneck moovið á þetta og skera tunnu í tvennt og setja kol í það og grind, alveg magnað.
Hinsvegar í útileigum og bústaðarferðum þá er stuð að grilla á kol, sérstaklega að taka redneck moovið á þetta og skera tunnu í tvennt og setja kol í það og grind, alveg magnað.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Gas eða Kol?
http://www.spike.com/video-clips/nz73ui ... s-elevator" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Gas eða Kol?
Ég ætla nú að vitna í dr. Kelso, ,,Nothing in this world worth having comes easy".kubbur skrifaði:ég er gasmaður, hundleiðinlegt að grilla á kolagrillum, tekur langan tíma að hitna osfr, gasið bara skrúfa frá og kveikja og skella á grillið
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Gas eða Kol?
og nú ættla ég að quota Dr. Kelso "what has two thumbs and doesnt give a crap?"KristinnK skrifaði:Ég ætla nú að vitna í dr. Kelso, ,,Nothing in this world worth having comes easy".kubbur skrifaði:ég er gasmaður, hundleiðinlegt að grilla á kolagrillum, tekur langan tíma að hitna osfr, gasið bara skrúfa frá og kveikja og skella á grillið


CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Gas eða Kol?
Hef sjálfur bara grillað af gasi en stefni á að grilla af kolum á næstunni.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Gas eða Kol?
Gasið gefur ekki þetta ekta grillbragð sem kolin gefa. Samt grilla ég oftar á gasinu, það er fljótlegra.
Talandi um þetta „grillbragð“, borgararnir á Fabrikkunni hafa það, unaðslegt.
Talandi um þetta „grillbragð“, borgararnir á Fabrikkunni hafa það, unaðslegt.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Re: Gas eða Kol?
mér finnst "grillbragðið" ekki bæta kjötið ef það er vel kryddað
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Gas eða Kol?
Til að fá grillbragð þá er fínt að taka bbq sósu o pensla kjötið svona mínútu aður en maður tekur það af grillinu
Kubbur.Digital
Re: Gas eða Kol?
Gas er mikið fljótlegra og þægilegra
en kolagrill gefur betra bragð. Ég er með alvöru gasgrill
enda grilla ég allt árið

en kolagrill gefur betra bragð. Ég er með alvöru gasgrill


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Gas eða Kol?
Gas heima á palli, kol í útileigunni. Mikið meiri stemming í kolunum en það tekur bara svo mikið lengri tíma.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Gas eða Kol?
gamli íslensku kennarinn minn sagði einusinni að stemming og stemning væru tveir mismunandi hlutir, stemning er gott stuð en stemming tengist niðurgangi.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Gas eða Kol?
Skv. orðabók eru báðir rithættir samþykktir.worghal skrifaði:gamli íslensku kennarinn minn sagði einusinni að stemming og stemning væru tveir mismunandi hlutir, stemning er gott stuð en stemming tengist niðurgangi.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Gas eða Kol?
Ótrúlega böggandi þegar svona gamlingjar halda rosalega fast í eitthvað sem er löngu farið úr málinu og samfélaginu.worghal skrifaði:gamli íslensku kennarinn minn sagði einusinni að stemming og stemning væru tveir mismunandi hlutir, stemning er gott stuð en stemming tengist niðurgangi.
Ég var með bókasafnskennara sem neitaði að viðurkenna að það væri ekki Z í "official" íslenska stafrófinu
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Gas eða Kol?
var að fletta í orðabók og þar stendur ekkert um stemmingu. en stemma er þar sem stífla, en stem(m)ning er þar 
semsagt stemning er rétt með einu eða tvemur m'um en n'ið er must

semsagt stemning er rétt með einu eða tvemur m'um en n'ið er must

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Gas eða Kol?
Gömul orðabók? Skoðaðu nýlega stafsetningarorðabók og þá finnurðu þetta. Ætti að vera. Ég nenni ekki að fletta þessu upp til að sjá sjálfur...worghal skrifaði:var að fletta í orðabók og þar stendur ekkert um stemmingu. en stemma er þar sem stífla, en stem(m)ning er þar
semsagt stemning er rétt með einu eða tvemur m'um en n'ið er must
Re: Gas eða Kol?
Nei, í orðabók Eddu og fleiri orðabókum er stemming, stemning og stemmning gildur ritháttur.worghal skrifaði:var að fletta í orðabók og þar stendur ekkert um stemmingu. en stemma er þar sem stífla, en stem(m)ning er þar
semsagt stemning er rétt með einu eða tvemur m'um en n'ið er must
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.