Sumir halda að anonymous hakkara hópurinn sé að baki þessu en ég hélt reyndar að þeir hefðu sett áætlanir sínar á bið. Það orkar kannski tvímælis fyrir þá að koma sínum málstað á framfæri með þessum hætti auk þess var málsátt í GeoHot málinu því efaðist ég um að þetta væru þeir. En orðrómurinn er sterkur og bendir á þá, facebook-ið þeirra eiginlega lika:
Eða einsog þeir segja í enn betra qoute á fasinuTake a break from online gaming for a while…..it will help your skills, your health, and your emotional levels, which by the way are a bit out of order if they are being shackled by the PSN being down. We have no qualms about our actions, even though it may affect fellow anonymous or supporters… we hope they understand the bigger picture.
Mér finnst þetta pínu skrítið líka í því ljósi að því amazone Cloud þjónustur eru líka búinar að vera í rugli undanfariðUp the shut fuck you must. ~Yoda
Veit svo sem ekkert hvort þetta sé tengt ferkar ólíklega eða hvað.
Það er allavega verulega eitthvað mikið að þar sem það tekur marga daga að kippa þessu í liðinn. Við erum ekki að tala um einhverja hálfvita úti í bæ hér, þetta er multi milljóna dollara business sem er hér um að ræða og þeir eru ekket að gefa of mikið uppi um hvað er í gangi.
Hvað segir þetta svo um Cloud computing hypið, er það að gera sig?