Sælir Vaktarar góðir.
Það er nú komið að því að velja fermingargjöf fyrir lítinn frænda. Málið er svoleiðis að hann má ekki fá neina tölvu sem er gerð fyrir leiki
Ég hef því verið að velta fyrir mér hvað ég gæti gefið drengnum. Budget er svona u.þ.b. 60k og megið þið vaktarar endilega koma með einhverja stórglæsilega hugmyndir ef þið eruð með slíkar.
Sjálfur var ég búinn að hugsa mér að gefa drengnum Ipod touch 4th generation þá 8GB en mér finnst þeir svo hryllilega overpriced eitthvað og eru á 55k.
Strákurinn er íþróttastrákur og hefur gaman af fótbolta og útiveru.
En endilega hjálpið mér með að koma með góðar hugmyndir
Erfitt val á fermingargjöf
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Erfitt val á fermingargjöf
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Erfitt val á fermingargjöf
Takkaskó og ManUtd búning.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Erfitt val á fermingargjöf
Gefðu honum síma
Re: Erfitt val á fermingargjöf
Járnasett fyrir golfið
Edit,
Kannski frekar pútter og fyrir æfingagjöldum hjá golfklúbbi?
Edit,
Kannski frekar pútter og fyrir æfingagjöldum hjá golfklúbbi?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
- Staðsetning: Nígería
- Staða: Ótengdur
Re: Erfitt val á fermingargjöf
vá hvað þið eruð öll að gefa dýrar gjafir...
Er ég í ruglinu eða hélt ég að gjafir væru að fara í 10 þúsund tops?
Er ég í ruglinu eða hélt ég að gjafir væru að fara í 10 þúsund tops?
_______________________________________________________________________________________
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Re: Erfitt val á fermingargjöf
thegirl skrifaði:vá hvað þið eruð öll að gefa dýrar gjafir...
Er ég í ruglinu eða hélt ég að gjafir væru að fara í 10 þúsund tops?
haha ég var að fá mest svona 15k frá ættingjum þegar ég fermdist fyrir 3 árum.