Verðfall á kassanum

Svara
Skjámynd

Höfundur
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Verðfall á kassanum

Póstur af MJJ »

Ég var að dunda mér í Excel og gerði lítið verðfallskerfi á kassanum mínum og ætla ég að uppfæra tölurnar hjá mér reglulega og fylgjast með þessu rugli, ég ætla að setja inn mynd af stöplariti sem ég gerði út frá þessum tölum.
Viðhengi
Verdfall
Verdfall
verðfalltolvu.jpg (89.27 KiB) Skoðað 310 sinnum
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

tölvan mín sem ég keypti fyrir rúmu ári síðar er bara búinn að lækka um tæp 40 þús.

ég dundaði mér lengi að gera svona í excel eins og þú.
Electronic and Computer Engineer

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Ég vissi þetta fyrir og nenni ekki að svekkja mig á þessu :x
Svara