
Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Standa sig best í hverju?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Magnað, ég var að hugsa um að gera könnun:
"Hver er uppáhalds búðin þín" og raða búðunum upp í þeirri röð sem þær eru í á Vaktinni.
Og þá birtist þessi könnun
"Hver er uppáhalds búðin þín" og raða búðunum upp í þeirri röð sem þær eru í á Vaktinni.
Og þá birtist þessi könnun

-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Að vera með sæta starfsmenn.jonrh skrifaði:Standa sig best í hverju?
Sé að tölvutækni er að vinna með Klemma, Pétri og Danna

-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Tölvulistinn:


Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Hvað er að ykkur? , Tölvutækni er lang dýrasta búðin 

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Verð á stökum hlutum er bara einn hlutur til að líta á. Ókeypis þjónusta, ráðgjöf, liðleiki í að leysa vandamál sem geta komið upp og fleira vega þungt líka. Ég get heldur ekki séð að Tölvutækni sé dýrust miðað við upplýsingar á síðunni http://www.vaktin.is sem er síða þar sem hægt er að bera saman verð á íhlutum frá mismunandi söluaðilum á Íslandi.Arena77 skrifaði:Hvað er að ykkur? , Tölvutækni er lang dýrasta búðin
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Verð er svo langt frá því að vera lykilatriðið.Arena77 skrifaði:Hvað er að ykkur? , Tölvutækni er lang dýrasta búðin
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Ef að það ætti að kjósa um verstu myndi ég klárlega kjósa Tölvulistann.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Það er satt, mér finnst þjónustan skipta meira máli þótt að varan sé aðeins dýrari, þess vegna vel ég Tölvutækni.GullMoli skrifaði:Verð er svo langt frá því að vera lykilatriðið.Arena77 skrifaði:Hvað er að ykkur? , Tölvutækni er lang dýrasta búðin
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
við erum greinilega sálufélagar Guðjónr :beerGuðjónR skrifaði:Magnað, ég var að hugsa um að gera könnun:
"Hver er uppáhalds búðin þín" og raða búðunum upp í þeirri röð sem þær eru í á Vaktinni.
Og þá birtist þessi könnun
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Áhugavert væri að sjá könnun "hvaða tölvuverslun myndirðu síst vilja versla við"
ætli niðurstöðurnar væri andstaðan við þessa könnun?
ætli niðurstöðurnar væri andstaðan við þessa könnun?
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Tölvulistinn er svarið 

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Þegar að verðmunur er oftast undir 10% að þá fer þjónusta og liðleiki að skipta frekar miklu máli.
Skiptir ekkert endilega mestu máli að vera hundraðkalli ódýrari með 1TB harðan disk.
Annars eru snillingar upp til hópa sem vinna í kísildal, tölvuvirkni, start og tölvutek.
Skiptir ekkert endilega mestu máli að vera hundraðkalli ódýrari með 1TB harðan disk.
Annars eru snillingar upp til hópa sem vinna í kísildal, tölvuvirkni, start og tölvutek.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Jamm það er satt, fullt af góðum gaurum þarna en Tölvutækni er bara með snillinga og þess vegna er þjónustan svona góð.DabbiGj skrifaði:Þegar að verðmunur er oftast undir 10% að þá fer þjónusta og liðleiki að skipta frekar miklu máli.
Skiptir ekkert endilega mestu máli að vera hundraðkalli ódýrari með 1TB harðan disk.
Annars eru snillingar upp til hópa sem vinna í kísildal, tölvuvirkni, start og tölvutek.