Þetta er semsagt shuttle SK22G2 sem er orðin nokkura ára gömul. Aflgjafinn í henni fór fyrir stuttu og ég hef ekki enþá keypt mér nýjan, er að nota aflgjafa úr gamalli vél sem ég á

Specs:
AMD Athlon 64 X2 6000+
2.0GB Dual-Channel DDR2
512MB GeForce 8800 GT
Shuttle Inc FX22V10 (Socket M2 ) (Móðurborð)
DVD drif og skrifari
Í henni er 320gb seagate sata diskur sem ég vill ekki endilega láta með.
Fínasta vél, hef spilað mikið WoW og Starcraft 2 í henni.
Einnig er ég með
G15 lyklaborð
Endilega bjóða í þetta, er opinn fyrir ýmsum skiptum.
Hef ekki hugmynd um verð á þessu en áskil mér rétt til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum.
Edit: önnur vélin seld.