Eftir að hafa verið með vírusvarnarlausa tölvu í svona um það bil hálft ár finnst mér vera kominn tími á að koma einhverri einfaldri og frírri vírusvörn. Hjálpsamir endilega bendið mér á góðar varnir ýmist sem ég get dl beint af heimasíðu eða með torrent
Með fyrirfram þökkum.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Gott ef þú gætuð komið með góðar umsagnir með vírusvörnunum, er semsagt smá tölvuleikjaspilari og þætti lang þæginlegast að fá vírusvörn sem tekur lítið pláss, hægir sem minnst á tölvunni og uppfærir sig sjálf
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Frost skrifaði:AVG hefur verið að virka fínt fyrir mig
AVG, er fín vírusvörn,
en hún er fawck þung.
og svo ef þú installar internet security pakkann frá þeim, er vörnin alveg á sterum og checkar hvern einasta pakka sem kemur og fer,
ég lennti í því umdaginn að ég skilldi ekkert hvað væri að nettenginguni minni þar sem að ég datt alltíeinu í 650ms í wow,
þegar ég uninstallaði AVG; datt ég í 70ms.
Ég kýs sjálfur Avast, ég hef testað nánast allar nema reyndar MSE. Mér hinsvegar leist svo vel á fríu útgáfuna af Avast að ég keypti mér Pro version, ætli ég láti ekki reyna á MSE þegar sú áskrift rennur út.
Allavega Avast fær atkvæði frá mér, þú getur stillt á "silent/gaming mode" svo að hún truflar þig aldrei neitt. Ég er einmitt alltaf með það í gangi svo ég tek aldrei eftir henni
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
MSE er að gera góða hluti . http://www.av-comparatives.org/" onclick="window.open(this.href);return false; góð síða til að sjá detailed review á nánast öllum vírusvörnum
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...