Ef maður ætlar að geyma fartölvu í hálft ár hvernig er þá best að geyma hana? Bara setja hana inní einhvern skáp eða er betra að pakka henni inní eitthvað? Setja hana kannski í fartölvutösku og svo inní skáp? Og hvað með batteríið? Ég sá einn gamlan þráð hérna þar sem er talað um að það sé best að geyma það á köldum stað við 40% hleðslu, er þá betra að geyma það þannig eitt og sér eða er í lagi að hafa það í fartölvunni?
Málið er að systir mín er að fara til útlanda í hálft ár eða svo og vantar s.s. að vita hvernig er best að geyma tölvuna á meðan en eins og er þá er planið hjá henni að setja hana í kassann sem hún var í og setja kassann svo bara inní skáp. Einhver með betri hugmynd?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Betra að taka rafhlöðuna úr tölvunni, annars drainar vélbúnaður tölvunnar batterýið smátt og smátt.
Sweet-spottið sem maður hefur heyrt um er 30-40% hleðsla og á köldum frekar en heitum stað, ekki verra að vefja einhverjum klút/litlu handklæði utan um rafhlöðuna.
Í stuttu máli: 40-60% hleðsla á köldum og þurrum stað. Kaldur staður gæti verið ísskápur en þá er rakamyndum vesen sem þarf að leysa. Ég myndi bara hlaða tölvuna, tæma niður í ~50% og taka hana svo úr tölvunni og setja hliðiná (hugsanlega allt í lagi að hafa hana í, ég nenni ekki að hugsa um það núna).
Svo er fín hugmynd að taka tölvuna fram eins og einu sinni á þessu tímabili og hlaða aftur og tæma niður í ~50%.
dori skrifaði:Í stuttu máli: 40-60% hleðsla á köldum og þurrum stað. Kaldur staður gæti verið ísskápur en þá er rakamyndum vesen sem þarf að leysa. Ég myndi bara hlaða tölvuna, tæma niður í ~50% og taka hana svo úr tölvunni og setja hliðiná (hugsanlega allt í lagi að hafa hana í, ég nenni ekki að hugsa um það núna).
Svo er fín hugmynd að taka tölvuna fram eins og einu sinni á þessu tímabili og hlaða aftur og tæma niður í ~50%.
dori skrifaði:Í stuttu máli: 40-60% hleðsla á köldum og þurrum stað. Kaldur staður gæti verið ísskápur en þá er rakamyndum vesen sem þarf að leysa. Ég myndi bara hlaða tölvuna, tæma niður í ~50% og taka hana svo úr tölvunni og setja hliðiná (hugsanlega allt í lagi að hafa hana í, ég nenni ekki að hugsa um það núna).
Svo er fín hugmynd að taka tölvuna fram eins og einu sinni á þessu tímabili og hlaða aftur og tæma niður í ~50%.
www.powerstream.com skrifaði:Panasonic Lithium Ion Battery Storage:
The batteries should be stored at room temperature, charged to about 30 to 50% of capacity. We recommend that the batteries be charged about once per year to prevent overdischarge.
PowerStream Note: Test data confirms that storage of lithium-ion batteries is best if the cell is partially discharged. In one test by Cadex Electronics ( http://www.buchmann.ca" onclick="window.open(this.href);return false; ) after 1 year storage at 25°C the non-recoverable capacity remaining is 96% when stored at 40% initial charge level, but only 80% if stored with 100% initial charge level. This effect is reduced at lower temperature and is a non-issue at 0°C. At higher temperatures the effect is much worse. Cadex's recommendations are to store below 15° C at 40% of full charge (3.5 volts per cell). Our experience is that with cells stored at room temperature for 3 years that the non-recoverable capacity did not decrease, so this is probably manufacturer dependent.