Óska eftir power supply fyrir fartölu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
e330
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 22:12
Staða: Ótengdur

Óska eftir power supply fyrir fartölu

Póstur af e330 »

Mig vantar power supply fyrir fartölvu. 19,5V og ca 3,9A
kv
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir power supply fyrir fartölu

Póstur af FuriousJoe »

e330 skrifaði:Mig vantar power supply fyrir fartölvu. 19,5V og ca 3,9A
kv
Það eru margir mismunandi endar á þessum aflgjöfum.
Þyrftir að nefna tegund og týpu held ég til þess að finna eitthvað sem passar rétt á straumtengið í tölvunni.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir power supply fyrir fartölu

Póstur af Klaufi »

Smelltu mynd af tenginu, ég gæti átt þetta til, jafnvel gæti ég átt millistykki og réttan spennubreyti..
Mynd

Höfundur
e330
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 22:12
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir power supply fyrir fartölu

Póstur af e330 »

Ég set bara rétt tengi á straumbreytinn. Þetta er fyrir sony fartölvu, ekki algengasta gerðin það...
Vantar bara spennubreyti sem match-ar þessa spec-a.
Endilega látið mig vita ef svo er.

andriorn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2008 08:49
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir power supply fyrir fartölu

Póstur af andriorn »

Þú átt PM
Svara