Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Póstur af íslendingur »

Er að pæla í að fá mér headphone sem ég get notað í að spila leiki og horfa á bíómyndir, og er að pæla hvað ég fæ best fyrir peninginn. Vill helst ekki eyða miklum pening í þetta og er búin að skoða þessi sem ég linkað hérna fyrir neðan. Og var að vonast til að eitthver geti bent mér á eitthver góð headphone.

http://budin.is/vara/sound-headphone-wa ... 3070/20746" onclick="window.open(this.href);return false;
http://budin.is/vara/sound-headphone-wa ... 70bk/84045" onclick="window.open(this.href);return false;
http://budin.is/vara/sound-headset-manh ... e-bk/20782" onclick="window.open(this.href);return false;
http://budin.is/vara/sound-headset-ms-tech-lm-150/60288" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23990" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23991" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1434" onclick="window.open(this.href);return false;

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Póstur af Icarus »


Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Póstur af Predator »

Fáðu þér Sennheiser HD 555, þau kosta aðeins en þau endast og eru mjög góð. Ég er búinn að eiga mín í 6 ár og gæti ekki verið sáttari.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Póstur af dori »

Til langs tíma er það ódýrara fyrir þig að kaupa þér almennileg heyrnartól. Sennheiser er það sem ég mæli með því ekki bara hljóma þau ótrúlega vel heldur endast þau líka. Heyrnartól er einn af þessum hlutum sem verður ekkert úreldur svo það borgar sig að eyða smá í þetta.

Áður en ég eignaðist mín Sennheiser heyrnartól var ég búinn að eyða alveg skammarlega miklum fjárhæðum í mööörg ódýr heyrnartól (væntanlega svipuð og þessi sem þú ert að linka á frá Búðinni).

B550
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 17:34
Staða: Ótengdur

Re: Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Póstur af B550 »

dori skrifaði:Til langs tíma er það ódýrara fyrir þig að kaupa þér almennileg heyrnartól. Sennheiser er það sem ég mæli með því ekki bara hljóma þau ótrúlega vel heldur endast þau líka. Heyrnartól er einn af þessum hlutum sem verður ekkert úreldur svo það borgar sig að eyða smá í þetta.

Áður en ég eignaðist mín Sennheiser heyrnartól var ég búinn að eyða alveg skammarlega miklum fjárhæðum í mööörg ódýr heyrnartól (væntanlega svipuð og þessi sem þú ert að linka á frá Búðinni).
svo satt!.
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Póstur af kubbur »

tek undir þetta

eyða frekar smá í þetta og enda uppi með vöru sem endist kanski í 6-10 ár
Kubbur.Digital

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Póstur af íslendingur »

keypti mér sennheiser HD 201 og er ekki nógu sáttur með þau, svo stefnan er að fá mér annaðhvort HD 555 eða HD 558. Hefur einhver prófað sennheiser HD 558?

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Póstur af Matti21 »

Kíktu í hljómsýn og tékkaðu á Grado. SR60 eða SR80 td.
Sennheiser er þrusu gott merki en ódýra stöffið er ekki það sem þeir eru þektir fyrir. Þar ertu að borga mikið fyrir merkið. Mætti vera meira úrval af heyrnatólum hérna á klakanum. Allstaðar sennheiser...
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Góð heyrnatól fyrir lítinn pening

Póstur af Klaufi »

Predator skrifaði:Fáðu þér Sennheiser HD 555, þau kosta aðeins en þau endast og eru mjög góð. Ég er búinn að eiga mín í 6 ár og gæti ekki verið sáttari.
x2

Þú ferð í gegnum fjögur sett af ódýrum headphoneum áður en þú nærð að klára HD555, borgar sig til lengri tíma litið..
Mynd
Svara