Að stela myndum?

Allt utan efnis

Höfundur
jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Staða: Ótengdur

Að stela myndum?

Póstur af jakobs »

Fyrir nokkrum misserum heyrðist hástemmt kvein frá 365 miðlum. Þeir kvörtuðu sáran undan þeim sem voru að stela þáttum þeirra, t.d. næturvaktinni. Þeir eru greinilega vel upplýstir um höfundarréttarmál.

Nú fyrir stuttu birtist grein á vísi.is sem er í eigu 365 miðla. Mynd af fallegri lóu skreytti fréttina. Þessa mynd tók ég í Mývatnssveitinni árið 2008. Það var hvorki haft samband við mig né var þess getið í fréttinni að ég sé höfundur þessarar myndar.

Hér er greinin á vísi.is
http://www.visir.is/loa-sast-i-heimaey/ ... 1110229292" onclick="window.open(this.href);return false;

Og hér er myndin á síðu minni
http://www.aves.is/aves/birds/php/aves. ... birdId=107" onclick="window.open(this.href);return false;

365 miðum er greinilega alveg sama um höfundarétt annarra og hika ekki við að stela annarra manna verkum.

Eftir að ég rak augun í þetta, þá sendi ég 365 miðlum reikning fyrir birtingu á þessari mynd. Þeir hinsvegar sjá hvorki ástæðu til að borga fyrir birtinguna né geta höfundar.

Þar sem 365 miðlar virða ekki höfundarrétt annarra, hvers vegna eiga þá aðrir að virða höfundarrétt þeirra?


Kveðja,
Jakob S.
p.s. blaðamennihjá DV eru af sama sauðahúsi og blaðamenn Vísi, stela myndum og birta á þess að hafa samband við höfund.
Frétt DV: http://www.dv.is/frettir/2011/2/25/loan-er-komin/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd mín: http://www.aves.is/aves/birds/php/aves. ... birdId=107" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Gúrú »

Lítur nú ekki út fyrir að vera sama mynd, þeirra snýr til hægri en þín til vinstri. :?
Mynd
Mynd
Modus ponens
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Benzmann »

ég myndi kæra þetta...
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Tiger »

ha ha ha það er nú lítið mál að spegla myndum. Þetta virðist 99% vera sama mynd. Ég myndi bara tala við myndstef og biðja þá að fara í málið.
Mynd

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af biturk »

kærðu þetta OG settu í blöðin og bentu einmitt á að þeir ættu nú ekki að kvarta undan stuldi ef þeir stela sjálfir :beer
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Glazier »

Sendu báðum miðlum feitann reikning fyrir myndinni, og taktu fram í leiðinni allt þetta væl í þeim þegar Næturvaktinni var downloadað á netinu.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Gúrú »

Snuddi skrifaði:ha ha ha það er nú lítið mál að spegla myndum. Þetta virðist 99% vera sama mynd. Ég myndi bara tala við myndstef og biðja þá að fara í málið.
Hahaha mocking hjá mér, þeir tóku bara hans mynd, spegluðu henni og köttuðu út grænan part. :)
Modus ponens
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Benzmann »

sendir þeim bara reikning upp á 150þús ef ekki meira, fyrir að fá að nota myndina þína :) (1stk)
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af bulldog »

Það er ljótt að stela.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Glazier »

Gúrú skrifaði:
Snuddi skrifaði:ha ha ha það er nú lítið mál að spegla myndum. Þetta virðist 99% vera sama mynd. Ég myndi bara tala við myndstef og biðja þá að fara í málið.
Hahaha mocking hjá mér, þeir tóku bara hans mynd, spegluðu henni og köttuðu út grænan part. :)
Þeir meira að segja höfðu fyrir því að spegla og kroppa myndina áður en hún fór á netið.. :mad
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Hvati »

Djöfulsins ræningjar! Sendu þeim fyrst reikning uppá myndirnar, síðan ef þeir borga ekki, þá skaltu kæra.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af SolidFeather »

Sendu þeim reikning!
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Benzmann »

og endilega taktu það fram, að það að nota myndina þína (1stk) í 1 dag kosti 150þús kr. til þess að koma í veg fyrir að þeir ætla að backa eitthvað útúr þessu með að removea myndina til að sleppa við öll vandræði.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af lukkuláki »

Kemur fram á síðunni þinni að ekki sé leyfilegt að nota myndir af henni ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Gúrú »

lukkuláki skrifaði:Kemur fram á síðunni þinni að ekki sé leyfilegt að nota myndir af henni ?
Það stendur hvergi þarna en frekar áberandi er "© Jakob Sigurdsson"
Modus ponens
Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af reyndeer »

Djöfuslins hræsnaraskapur. Pottþétt myndi ég kæra þetta ef þetta væri mín mynd.

Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem þeir gera þetta: http://www.helgi.me/2009/11/11/glaepur- ... josmyndum/" onclick="window.open(this.href);return false;

[-X
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Pandemic »

lukkuláki skrifaði:Kemur fram á síðunni þinni að ekki sé leyfilegt að nota myndir af henni ?
Það breytir engu hvort það standi eða ekki.

dodzy
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af dodzy »

ég mundi ekki hika við að kæra þetta, augljós stuldur þarna á ferð
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af lukkuláki »

Pandemic skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Kemur fram á síðunni þinni að ekki sé leyfilegt að nota myndir af henni ?
Það breytir engu hvort það standi eða ekki.
OK ég vissi það ekki. Heldur það fyrir dómi ?
Átt auðvitað bara að fara í hart ekki láta þá komast upp með svona svínarí
Annars langar mig til að segja við þig. Flottar myndir :) alveg stórfínar.
Last edited by lukkuláki on Mið 09. Mar 2011 21:58, edited 1 time in total.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af beggi90 »

Þetta á ekki að viðgangast, að fréttasíða noti mynd þína í óleyfi (s.s fyrir hagnað).
Er það ekki svipað og að sjónvarpstöð myndi nota bút úr Vaktarseríunni fyrir frétt/augl án leyfis?
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af snaeji »

Ég myndi frekar kæra þá heldur en að senda þeim reikning...

Ef þú sendir þeim reikning þá verður þetta bara vesen og þeir enda líklegast með því að borga hann og ræna bara annarstaðar, en ef þú kærir þá verður til sterk umræða um þetta og varpar ljósi á hvað þeir eru að gera. "Vefmiðill að stela ljósmyndum" hljómar krassandi.

Ef þú kærir ekki þá halda þeir áfram að stela og borga síðan líklegast þessum 1/100 sem kemst að því og aldrei að vita nema það verðir þú aftur í nokkur skipti.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af GuðjónR »

Kæra hann ekki hika!

Ég lenti í því að tveimur myndum var stolið af vefsíðu minni solpallar.is og þær notaðar í auglýsingabækling hjá golfaþjónustunni.is fyrirtæki sem er í samkeppni við mig.
Ég sá þetta, hringdi í manninn sem stóð fyrir þessu, hann reyf bara kjaft, sagði mér að halda kjafti meðal annars.
Þegar ég var búinn að skella á hann þá hringdi ég beint í lögræðing sem ég hafði nýlega unnið fyrir og bað hann um að taka málið að sér.

Til að fara hratt yfir sögu þá endaði þetta með því að dómarinn bauð upp á dómssátt, 150.000.- fyrir myndirnar eða 75.000 fyrir hvora.
Við sættums á það, hann hætti að nota myndirnar undir eins og borgaði mér 150þúsund í skaðabætur.

Til að minnast sigursins þá fór éfg og keypti leðursófa fyrir peninginn, enda dettur mér alltaf í hug þegar ég sit og drekk kaffibollann minn að þessi sófi sé í boði gólfaþjónustunar, þegar ég dró hann fyrir dómarann og lét flengja hann!
Ef hann hefði ekki ösrað á mig í símann eins og guð hefðu ekki gefið honum nokkuð vit þá hefði ég ekki þurft að skella á hann og eflaust leyst þetta mál bara í síma. En svona ósvífni og hann skyldi fá að blæða.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af lukkuláki »

GuðjónR skrifaði:Kæra hann ekki hika!

Ég lenti í því að tveimur myndum var stolið af vefsíðu minni solpallar.is og þær notaðar í auglýsingabækling hjá golfaþjónustunni.is fyrirtæki sem er í samkeppni við mig.
Ég sá þetta, hringdi í manninn sem stóð fyrir þessu, hann reyf bara kjaft, sagði mér að halda kjafti meðal annars.
Þegar ég var búinn að skella á hann þá hringdi ég beint í lögræðing sem ég hafði nýlega unnið fyrir og bað hann um að taka málið að sér.

Til að fara hratt yfir sögu þá endaði þetta með því að dómarinn bauð upp á dómssátt, 150.000.- fyrir myndirnar eða 75.000 fyrir hvora.
Við sættums á það, hann hætti að nota myndirnar undir eins og borgaði mér 150þúsund í skaðabætur.

Til að minnast sigursins þá fór éfg og keypti leðursófa fyrir peninginn, enda dettur mér alltaf í hug þegar ég sit og drekk kaffibollann minn að þessi sófi sé í boði gólfaþjónustunar, þegar ég dró hann fyrir dómarann og lét flengja hann!
Ef hann hefði ekki ösrað á mig í símann eins og guð hefðu ekki gefið honum nokkuð vit þá hefði ég ekki þurft að skella á hann og eflaust leyst þetta mál bara í síma. En svona ósvífni og hann skyldi fá að blæða.
Góður ! Þú átt skilið að fá Thule
Hér er stolin mynd af einum slíkum ;)
Mynd
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Zethic »

snaeji skrifaði:Ég myndi frekar kæra þá heldur en að senda þeim reikning...

Ef þú sendir þeim reikning þá verður þetta bara vesen og þeir enda líklegast með því að borga hann og ræna bara annarstaðar, en ef þú kærir þá verður til sterk umræða um þetta og varpar ljósi á hvað þeir eru að gera. "Vefmiðill að stela ljósmyndum" hljómar krassandi.

Ef þú kærir ekki þá halda þeir áfram að stela og borga síðan líklegast þessum 1/100 sem kemst að því og aldrei að vita nema það verðir þú aftur í nokkur skipti.

Eiga 365 ekki alla fjölmiðlana hvort eð er ? Held að enginn fréttamaður sé að fara skrifa grein um þetta í blaðinu, og eiga hættu á að missa vinnuna fyrir að tala um mál sem kemur sér ílla fyrir 365.
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Póstur af Victordp »

Zethic skrifaði:
snaeji skrifaði:Ég myndi frekar kæra þá heldur en að senda þeim reikning...

Ef þú sendir þeim reikning þá verður þetta bara vesen og þeir enda líklegast með því að borga hann og ræna bara annarstaðar, en ef þú kærir þá verður til sterk umræða um þetta og varpar ljósi á hvað þeir eru að gera. "Vefmiðill að stela ljósmyndum" hljómar krassandi.

Ef þú kærir ekki þá halda þeir áfram að stela og borga síðan líklegast þessum 1/100 sem kemst að því og aldrei að vita nema það verðir þú aftur í nokkur skipti.

Eiga 365 ekki alla fjölmiðlana hvort eð er ? Held að enginn fréttamaður sé að fara skrifa grein um þetta í blaðinu, og eiga hættu á að missa vinnuna fyrir að tala um mál sem kemur sér ílla fyrir 365.
Mbl, DV bara til að nefna eh sem að 365 á ekki :)
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Svara