PCI skjákort, með TV-out.

Svara

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

PCI skjákort, með TV-out.

Póstur af Hlynzi »

Veit einhver hvar ég get fengið þannig í dag, allt í þessum rugluðu AGP slottum, en mini ITX er ekki með þannig, svo mig vantar PCI skjákort, sem þarf að vera ágætt, t.d. GF2+ og lágmark 32mb í minni.

Ef einhver á svona handa mér er ég til í að gera þeim sama tilboð.
Hlynur

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ef þú finnur ekkert notað þá er hægt að fá svona í Computer.is (ef þú vissir ekki af því :))

http://www.computer.is/vorur/1175
Svara