Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Já tölvan mín er að ofhitna er ég nokkuð viss þar sem ef ég t.d. spila CS 1.6 þá slekkur tölvan á sér eftir svona 2-3 mín af spilun, ég prufaði að runna CS í window mode og var með speedfan í gangi og sá að hitinn fór uppúr öllum hæðum, er nýbúinn að blása tölvuna með compressed air og keypti mér nýjan kassa og færði allt á milli.. Samt gerist þetta, örgjörfinn er að ss. að ofhitna og slekkur þá á tölvunni til að steikja ekki tölvuna..
Þetta er kassinn sem ég er með núna;
http://www.computer.is/vorur/4797/" onclick="window.open(this.href);return false;
Innihald;
(CPU1) Intel® Core™2 Quad CPU Q9450 @ 2.66GHz @ 2664MHz (ASUSTeK Computer INC. Rampage Formula mainboard)
(RAM) 4GB, 2.42GB free
(VGA1) NVIDIA GeForce 8800 GTX (768MB)
(OS) Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit
(GPU) Jersey Modular-Edition CM-750-E85 (750W)
Hvað get ég gert?
Gæti verið að heatsensorarnir séu bilaðir eða þarf ég bara betri kælingu?
Þetta er kassinn sem ég er með núna;
http://www.computer.is/vorur/4797/" onclick="window.open(this.href);return false;
Innihald;
(CPU1) Intel® Core™2 Quad CPU Q9450 @ 2.66GHz @ 2664MHz (ASUSTeK Computer INC. Rampage Formula mainboard)
(RAM) 4GB, 2.42GB free
(VGA1) NVIDIA GeForce 8800 GTX (768MB)
(OS) Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit
(GPU) Jersey Modular-Edition CM-750-E85 (750W)
Hvað get ég gert?
Gæti verið að heatsensorarnir séu bilaðir eða þarf ég bara betri kælingu?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Gætir þurft að laga einhverjar stillingar í bios?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Er búinn að resetta það og fikta endalaust í bios, allar vifur á 100% hraða og í performance mode..snaeji skrifaði:Gætir þurft að laga einhverjar stillingar í bios?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Mögulega liggur viftan ekki rétt á örgjörvanum eða kælikremið á milli ekki að virka?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Býst við að kælikremið sé ekki að gera baun, hvar kaupi ég kælikrem og hvað kostar það ca.snaeji skrifaði:Mögulega liggur viftan ekki rétt á örgjörvanum eða kælikremið á milli ekki að virka?
Er eitthver munur á þeim? Ef svo er hvað er besta kælikremið ?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2398demaNtur skrifaði:Býst við að kælikremið sé ekki að gera baun, hvar kaupi ég kælikrem og hvað kostar það ca.snaeji skrifaði:Mögulega liggur viftan ekki rétt á örgjörvanum eða kælikremið á milli ekki að virka?
Er eitthver munur á þeim? Ef svo er hvað er besta kælikremið ?
Fínt kælikrem
kannski betra peningalega séð að fá sér þetta http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=289 átt þá allavega 2 skammta...
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Munar nú bara nokkrum krónum sem ég er ekkert að fara deyja útaf, enn hvernig læt ég þetta á? Sprauta þessu bara ofan á örgjafan þá eða? Eitthvað myndband á netinu til að sýna mér? Og þarf ég ekki að þurrka hitt af?bjarturv skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2398demaNtur skrifaði:Býst við að kælikremið sé ekki að gera baun, hvar kaupi ég kælikrem og hvað kostar það ca.snaeji skrifaði:Mögulega liggur viftan ekki rétt á örgjörvanum eða kælikremið á milli ekki að virka?
Er eitthver munur á þeim? Ef svo er hvað er besta kælikremið ?
Fínt kælikrem
kannski betra peningalega séð að fá sér þetta http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=289 átt þá allavega 2 skammta...
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Ættir að finna allar nánar upplýsingar hérna: http://tinyurl.com/4al3d4t" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Þetta er best
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Þetta er svosem ekkert flókið. Tekur öfgjöfan af, hreinsar gamla kælikremið í burtu með spritti og setur nýja á. EKKI OF MIKIÐ Magn sem samsvarar þrem hrísgrjónum nægir. Dreifa því jafnt yfir kubbinn og ganga frá. Bara vara þig við að það er HÖRMUNG að setja kælivifturnar aftur á. Ég hef oftast orðið verulega pirraður á því.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Færð fleiri skammta fyrir minni pening, var það eina sem ég átti við.demaNtur skrifaði:Munar nú bara nokkrum krónum sem ég er ekkert að fara deyja útaf, enn hvernig læt ég þetta á? Sprauta þessu bara ofan á örgjafan þá eða? Eitthvað myndband á netinu til að sýna mér? Og þarf ég ekki að þurrka hitt af?bjarturv skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2398demaNtur skrifaði:Býst við að kælikremið sé ekki að gera baun, hvar kaupi ég kælikrem og hvað kostar það ca.snaeji skrifaði:Mögulega liggur viftan ekki rétt á örgjörvanum eða kælikremið á milli ekki að virka?
Er eitthver munur á þeim? Ef svo er hvað er besta kælikremið ?
Fínt kælikrem
kannski betra peningalega séð að fá sér þetta http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=289 átt þá allavega 2 skammta...
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Þú segir að hitinn fari uppúr öllum hæðum. EN hvað er hann í rauninni að fara hátt ?
massabon.is
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Hann fór yfir 100° allaveganna miðað við CPU Thermometer forritið hjá mér.. fór uppí 99° og datt síðan út Er búinn að setja nýtt kælikrem þannig þetta er í gúddí núna, hvernig í andskotanum næ ég 8800 GTX í sundur, losaði allar skrúfur aftaná því enn síðan losnaði viftan ekki af kortinu, eins og þetta sé límt saman með double tape-i..vesley skrifaði:Þú segir að hitinn fari uppúr öllum hæðum. EN hvað er hann í rauninni að fara hátt ?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Fatta ekki af hverju þú ert að púlla þetta?snaeji skrifaði:Ættir að finna allar nánar upplýsingar hérna: http://tinyurl.com/4al3d4t" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
x2Prags9 skrifaði:Fatta ekki af hverju þú ert að púlla þetta?snaeji skrifaði:Ættir að finna allar nánar upplýsingar hérna: http://tinyurl.com/4al3d4t" onclick="window.open(this.href);return false;
svo er það líka skrifað thermal grease/compound
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
afsakið off topic, en Hitalím Seriously?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
http://en.wikipedia.org/wiki/Thermal_grease" onclick="window.open(this.href);return false;
Lmgtfy var nú annars bara létt grín þar sem hann spurði okkur um myndband með leiðbeiningum í staðinn fyrir að googla það, óþarfi að fara upp á afturlappirnarThermal grease (also called thermal gel, thermal compound, thermal paste, heat paste, heat sink paste, heat transfer compound, or heat sink compound)
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 12:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Má ALLS ekki vera 4 hrísgrjón því þá fer allt í fokk, ok?!littli-Jake skrifaði:Þetta er svosem ekkert flókið. Tekur öfgjöfan af, hreinsar gamla kælikremið í burtu með spritti og setur nýja á. EKKI OF MIKIÐ Magn sem samsvarar þrem hrísgrjónum nægir. Dreifa því jafnt yfir kubbinn og ganga frá. Bara vara þig við að það er HÖRMUNG að setja kælivifturnar aftur á. Ég hef oftast orðið verulega pirraður á því.
Er sáttur með bakað 9800 GTX
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Ætla kaupa mér betri örgjafakælingu og aðra kælingu á skjákortið.
Hvaða örgjafakælingu mæliði með? Er með 775 Socket
Og hvaða skjákortskælingu mæliði með? 8800GTX kort
Hvaða örgjafakælingu mæliði með? Er með 775 Socket
Og hvaða skjákortskælingu mæliði með? 8800GTX kort
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
gæti þetta ekki bara verið afgjafinn ? ;S
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Neibb tölvan er að ofhitna, það er alveg 100%HelgzeN skrifaði:gæti þetta ekki bara verið afgjafinn ? ;S
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Ertu búinn að athuga hvort mögulega aflgjafinn sé að ofhitna? Ekki það að ég vilji móðga neinn hérna en Jersey aflgjafarnir eru ekki með heimsins lægstu bilanatíðni, hef fengið fleiri en 1 með bilaðri viftu.demaNtur skrifaði:Ætla kaupa mér betri örgjafakælingu og aðra kælingu á skjákortið.
Hvaða örgjafakælingu mæliði með? Er með 775 Socket
Og hvaða skjákortskælingu mæliði með? 8800GTX kort
Annars tel ég ekki borga sig að skipta um kælingu á þessu korti þar sem það hitnar temmilega mikið og virðist ekki vera sem að ódýrari kælingarnar gangi á þetta kort. Svo þú ert að horfa á ca. 6-7þús kall fyrir almennilega kælingu.
Frekar myndi ég selja þetta kort á 8-10þús kall, nota svo þennan auka 6-7þús kall, bæta við 5þús og fara í GTS450 í staðin. Þá ertu kominn með öflugra, kaldara kort fyrir auka smápening.
Varðandi örgjörvakælinguna mynd ég skoða CoolerMaster Hyper 212.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Ég er kominn með aðra örgjörvakælingu sem er að virka helvíti vel fyrir utan það að ég get ekki fest hana, næ bara að tilla henni ofan á örgjörvan og skrúfurnar ofaní slots-in.. Vantar þas. þykkri skrúfur eða helst klemmur fyrir hana, nenni ekki að hafa tölvuna liggjandi alltafKlemmi skrifaði:Ertu búinn að athuga hvort mögulega aflgjafinn sé að ofhitna? Ekki það að ég vilji móðga neinn hérna en Jersey aflgjafarnir eru ekki með heimsins lægstu bilanatíðni, hef fengið fleiri en 1 með bilaðri viftu.demaNtur skrifaði:Ætla kaupa mér betri örgjafakælingu og aðra kælingu á skjákortið.
Hvaða örgjafakælingu mæliði með? Er með 775 Socket
Og hvaða skjákortskælingu mæliði með? 8800GTX kort
Annars tel ég ekki borga sig að skipta um kælingu á þessu korti þar sem það hitnar temmilega mikið og virðist ekki vera sem að ódýrari kælingarnar gangi á þetta kort. Svo þú ert að horfa á ca. 6-7þús kall fyrir almennilega kælingu.
Frekar myndi ég selja þetta kort á 8-10þús kall, nota svo þennan auka 6-7þús kall, bæta við 5þús og fara í GTS450 í staðin. Þá ertu kominn með öflugra, kaldara kort fyrir auka smápening.
Varðandi örgjörvakælinguna mynd ég skoða CoolerMaster Hyper 212.
Enn ætla reyna selja þetta kort og kaupa eitthvað annað.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
Hvernig kælingu ertu með ? Og áttu ekki bara eftir að láta "backplate-ið" á ?demaNtur skrifaði:Ég er kominn með aðra örgjörvakælingu sem er að virka helvíti vel fyrir utan það að ég get ekki fest hana, næ bara að tilla henni ofan á örgjörvan og skrúfurnar ofaní slots-in.. Vantar þas. þykkri skrúfur eða helst klemmur fyrir hana, nenni ekki að hafa tölvuna liggjandi alltafKlemmi skrifaði:Ertu búinn að athuga hvort mögulega aflgjafinn sé að ofhitna? Ekki það að ég vilji móðga neinn hérna en Jersey aflgjafarnir eru ekki með heimsins lægstu bilanatíðni, hef fengið fleiri en 1 með bilaðri viftu.demaNtur skrifaði:Ætla kaupa mér betri örgjafakælingu og aðra kælingu á skjákortið.
Hvaða örgjafakælingu mæliði með? Er með 775 Socket
Og hvaða skjákortskælingu mæliði með? 8800GTX kort
Annars tel ég ekki borga sig að skipta um kælingu á þessu korti þar sem það hitnar temmilega mikið og virðist ekki vera sem að ódýrari kælingarnar gangi á þetta kort. Svo þú ert að horfa á ca. 6-7þús kall fyrir almennilega kælingu.
Frekar myndi ég selja þetta kort á 8-10þús kall, nota svo þennan auka 6-7þús kall, bæta við 5þús og fara í GTS450 í staðin. Þá ertu kominn með öflugra, kaldara kort fyrir auka smápening.
Varðandi örgjörvakælinguna mynd ég skoða CoolerMaster Hyper 212.
Enn ætla reyna selja þetta kort og kaupa eitthvað annað.
massabon.is
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.
mæli ekki með þessu, en þú getur disableað "emergency shut down when overheating" í biosnum
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit