Finn ekki web cam driver

Svara

Höfundur
cambridge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 23:47
Staða: Ótengdur

Finn ekki web cam driver

Póstur af cambridge »

Málið er að ég var með web-cam á heimilistölvunni sem var með win-98 í sem ég fýlaði alveg í tætlur. Lang besta stýrikerfið sama hvað einhver segir. Já ég keypti mér tölvu um daginn með Win XP Pro stýrikerfinu í.

Jæja þegar ég notaði fyrst web-cameruna stakk ég henni bara í samband við heimilistölvunna og hún bara byrjaði að setja inn driverinn. Bað um win98 diskinn og allt gekk vel. Síðan hef ég verið að reyna að installa þessum anskota í þessa fínu tölvu (nýja tölvan) með þessu asnalega stýrikerfi og það kemur alltaf. No driver found for this device eða eitthvað í þá áttina. Þetta er svona X-Eye camera. Ég er er búinn að vera að leita af driverum fyrir þessa cameru á netinu en ég finn ekki neitt. Bara einhverjir ónýtir linkar.

Þetta er semsagt vélin
Mynd

Er búinn að prufa að setja win98 diskinn þegar xp biður um að seta disk með driver fyrir camerna en það stendur bara no driver found. Gerði semsagt þegar hún bað um locationið á disknum hvar driverinn væri þá skrifaði ég d:\ og D:\win98 bara eins og ég gerði þegar ég installaði þessum driver á gömlu tölvuna

Í stuttu máli þá er ég að leita af driver fyrir þessa cameru.

Takk
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Afhverju ertu að kaupa svona flotta webcam?! :S
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ertu búinn að athuga með support síðu framleiðandans?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta virðist vera driverinn:
ftp://ftp.ecs.com.tw/driver/peripheral/x-eye.exe

Use at your own risk.

Höfundur
cambridge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 23:47
Staða: Ótengdur

Póstur af cambridge »

gumol skrifaði:Þetta virðist vera driverinn:
ftp://ftp.ecs.com.tw/driver/peripheral/x-eye.exe

Use at your own risk.


Þetta er hann en linkurinn virkar ekki.

Hey ég fann diskinn með drivernum sem fylgdi með og keyrði hann inn og þegar ég var búinn að installa öllu og ætlaði að tengja camerun þá kom bara "blue screen" og sagði að þetta væri lélegur driver eða eitthvað og þurfti að rístarta og bull.

Spurning um að formatta og setja inn win98 :D nei segi svona. Þetta er samt leiðinlegt bögg í þessu bölvaða XP

Sveinn skrifaði:Afhverju ertu að kaupa svona flotta webcam?! :S


Þetta var er eiginlega ódýrasta web-cameran á markaðnum :D
kostar rúmlega 2000 kr.
Skjámynd

Le Drum
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Le Drum »

Ég er með X-eye myndavél og fann driver hér :

http://www.pcchipsusa.com/misc/xeye.zip

Mér finnst þessi vél helvíti góð miðað við hve ódýr hún er.

Líka hægt að festa hana á lappa.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

cambridge skrifaði:
gumol skrifaði:Þetta virðist vera driverinn:
ftp://ftp.ecs.com.tw/driver/peripheral/x-eye.exe

Use at your own risk.


Þetta er hann en linkurinn virkar ekki.



Linkurinn virkar fullkomlega :]

Höfundur
cambridge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 23:47
Staða: Ótengdur

Póstur af cambridge »

Takk fyrir alla hjálpina en þetta er ekki enn komið í lag.

Ég er með driverinn á diski. Ég er líka búinn að reyna að ná í hann á netinu á tveimur mismunandi stöðum en þeir eru alveg eins. Ég installa drivernum (x-eye.exe) og allt í fína. Síðan þarf ég að restarta. Þegar það er búið tengi ég cameruna við. Síðan kemur svona (new hardware found) og Windows xp virðist installa þá driver eins og það sé ekki búið að installa neinum driver. Síðan ýti ég á finish þá kemur bara "blue screen" samt ekki "the blue screen of death". Hann er svolítið öðruvísi í útliti. Já í honum stendur að þetta sé einhver "faulty driver" og bla bla bla bla.

Er búinn að ná í nýjasta driverinn á heimasíðu framleiðandans og það er sami driver og ég er með á disknum.

Veit einhver hvað ég get gert?

Höfundur
cambridge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 23:47
Staða: Ótengdur

Póstur af cambridge »

Böhöhöhöhöh :( Mig langar að geta tengt þessa vél. Asnalega Win XP.
Ég hata tölvur!.
Svara