Ný vél-gamall diskur

Svara

Höfundur
mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Staða: Ótengdur

Ný vél-gamall diskur

Póstur af mannzib »

Er að fara að uppfæra vélina hjá mér, skipta út öllu nema hörðudiskunum. Er með XP á þeim báðum.
Hvað segir XP-inn við því að setja diskana í nýja vél, fara þeir á taugum eða runna fínt. Minnir að ég hafi heyrt að XP sé illa við að skipta um vélar og ef svo er er hægt að nota repair eða etthvað til að róa þá eða þarf að formata :roll:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þarft að formata....alltof mikið af gömlum driverum
Svara