Intel Q9550 hiti og Volt.

Svara

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af thomzen »

Sælir,

Er að pæla hvort það sé ekki allt í orden hjá mér.. :)

Er ss. með Q9550 örgj. og skv Bios er: Vcore Voltage: 1.240 og hitinn á honum í idle 36°..

kv.
Tómas

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af HelgzeN »

jú það er sirka réttur hiti :)
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af KrissiK »

HelgzeN skrifaði:jú það er sirka réttur hiti :)
x2, er sjálfur með Q9550 og hann runnar á eiginlega sama
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af thomzen »

KrissiK skrifaði:
HelgzeN skrifaði:jú það er sirka réttur hiti :)
x2, er sjálfur með Q9550 og hann runnar á eiginlega sama
Glæsilegt, takk :D

Sá þetta á Intel síðunni
VID Voltage Range 0.8500V-1.3625V

Þannig að þetta ætti að vera alvg Aokey. :)

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af thomzen »

Held að kælingin á örgjörvanum sé þokkaleg, er 33°33°36°36°á idle og fór mest í 48°43°46°44°eftir ágætis spil í Just Cause 2 :D
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af svanur08 »

thomzen skrifaði:Held að kælingin á örgjörvanum sé þokkaleg, er 33°33°36°36°á idle og fór mest í 48°43°46°44°eftir ágætis spil í Just Cause 2 :D
já sæll góðar tölur miðað við á mínum, ég er líka með C1 úfgáfuna þú greinilega E0, hjá mér er það 46°41°41°38 idle
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af KrissiK »

ég er líka með E0
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af svanur08 »

Er búinn að prufa helling af kælingum, þessi kubbur sem ég er með fer bara ekkert lægra idle..
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af Frost »

svanur08 skrifaði:Er búinn að prufa helling af kælingum, þessi kubbur sem ég er með fer bara ekkert lægra idle..
Það er líka munur á klukkununum hjá ykkur ;)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af KrissiK »

mig langar rosa mikið að prufa að setja minn í 3.6-3.8GHz en ég kann það ekki á þessu móðurborði.. vona að það sé eh sem gæti hjálpað mér hér? :)
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Póstur af thomzen »

Frost skrifaði:
svanur08 skrifaði:Er búinn að prufa helling af kælingum, þessi kubbur sem ég er með fer bara ekkert lægra idle..
Það er líka munur á klukkununum hjá ykkur ;)
Já, hann er auðvitað bara original, allavega enþá ;)
Svara